Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 62
Ágúst 18. Guöm. Pórðarson, bóndi á Ljótarstöðum í
Landeyjum (56 ára).
— 19. Stefán Pálsson, bóndiá Stóru-Vatnsleysu (72 ára).
— S. d. Vilhjálmur Marteinsson, gullsm. á Seyðisfirði.
— 24. Olafur Norðfjörð Möller, kaupm. á^Blönduósi.
September 7. Sigurður Guðmundsson, bóndi á Stór-
ólfshvoli í Hvolhreppi.
— 16. Kristján J. Olafsson, bóndi í Meiragarði i Dýra-
firði (f. ,6/i2 1864).
— 16. Samúel Richter, kaupm.'í Stykkishólmi (76 ára).
— 28. Friðfinnur Kjærnesteð, smiður á ísaf. (f 7/i21828).
— 29. Guðfinna Pétursd., húsfrú á Glúmsst. í Fljótsdal.
Október 1. Póra Böðvarsdóttir (prests Porvaldssonar)
í Hafnarfirði (83 ára).
— 7. Helgi Eiriksson, fyr b. á Botni í Eyjaf. (f. */* 1836).
-— 7. Sigríður Snorradóttir, ekkja Jóns prests Jóns-
sonar á Stað (f. 6/n 1833).
— 13. Hjörleifur Einarsson prófastur (f. 26/í 1831).
— S. d. Sigurður Pálsson læknir (f. !4/5 1869), drukn-
aði í Ytri-Laxá á Skagaströnd.
— 15. Þórdis Jensdóttir, frú á ísafirði (f. 3/i 1849).
— S. d. Solveig Björnsdóttir, ekkja Péturs pr. Guð-
mundssonar áður i Grimsey (70 ára).
— 23. Jóhannes Porgrimsson, dbrm. frá Sveinseyri
(f. 16/« 1832).
— 26. Tómas Davíðsson, barnak. Akureyri (f. G/< 1833).
— 30. Kristín Stefánsdóttir (f. */i 1874), kona Ingvars
bónda Grímssonar í Laugardalshólum.
Nóvember 6. JakobiBenediktss. uppgjafapr.(f.12/j 1821)’)-
— 14. Páll Jóhannsson, bóndi í Fornhaga í Hörgárd.
— 18. Valgerður Ögmundsdóttir, Ijósmóðir á Krögg-
ólfsstöðum í Ölfusi.
— 22. Dr. Jónas Jónassen landlæknir (f. 18/s 1840).
— í p. m. Þorkell Guðmundsson, bóndi á Syðra-Fjalb
i Aðaldal.
Austri XX, 147, segir hann dáinn 11. nóv., en Lögrétta ' r
221, 6 nóv., og svo önnur Revkjavíkurblöð.
(48)