Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 66
Arbók útlanda. Árið 1910 heíir verið óvenju-viðburðafátt út um heim. — Það hefir verið friðsemdarár bæði innan ríkja og milli ríkja. Engar styrjaldir hafa gengið, svo að orð sé á gerandi. Stjórnarfarsbreyting hefir orð- ið á tveim stöðum: Montenegró, sem verið hafði furstadæmi, var gert að sjálfstæðu konungsríki á frið- samlegan hátt og með sampykki nágrannaríkjanna, en konungsríkið Portúgal, gert að lýðveldi. Pað var gert með uppreisn, sem lengi hafði verið í undir- búningi og var svo vel undirbúin pegar til fram- kvæmda kom, að engin vörn var af konungs hálfu. Orusta stóð að eins fáar stundir á strætum í Lissabon. Ráðherra- og ráðaneytis-skifti hafa víða orðið. Meðal stórtíðinda ársins má telja pað, að dæma- lausir vatnavextir gerðu stórtjón á Frakklandi. Áin Signa flæddi um götur Parísar í margar vikur og varð víða alt að 40 feta dýpi á götunum. Tjónið í Parísarborg einni var lauslega áætlað um milliard (1,000,000,000) kr. að minsta kosti. Aðrar stórár á Frakklandi og víðar flæddu álíka mikið, pó að tjónið aí pví yrði ekki eins gífurlegt. Osjúkt og mannheilt má heita að verið hafi á árinu víðast hvar um heim. Pó gaus upp kólera á orustusvæðinu par sem Rússar og Japansmenn börð- ust íyrir nokkrum árum, og breiddist paðan út um Kína og austurhluta Rússlands og var mjög mann- skæð um tíma. Hún barst til nokkurra staða í Norð- urálfunni, en var par heft með samgöngubanni. Slysasamt hefir verið á árinu víða um lönd, námuslys og járnbrautarslys óvenju-tíð. Auk peirra hafa náttúruviðburðir gert nokkurt tjón. Etna tók að gjósa á árinu og veitti hraunflóði á bygð lönd og blómleg, og skógareldar geisuðu með meira móti i Norður-Ameriku. (52)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.