Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 67
Loftfarir tóku miklum framförum á árinu, en
jafnframt leiddi af þeim mörg slys.
Prír heimskunnir bókmentaskörungar önduöust
á árinu: Mark Twain, ameríska skáldiö, Björnstjerne
Björnsson og Leo Tolstoj.
Einnig andaöist á árinu Játv. VII Bretakonungur.
Fáeinir dagsettir viðburðir fara hér á eftir.
Janúar 1. Tvö guíuskip rekast á hjá írlandi, annaö
sekkur, 12 menn farast.
— 6. Mikill hluti konungshallarinnar á Grikkl.brennur.
— 22. Vatnavextirnir miklu hefjast á Frakklandi. Signa
flæöir yíir París. Peir geisa fram í febrúar. —
— 22. Járnbrautarslys í Kanada. Brú brotnar undan
lestinni, um 50 manns farast og 70 meiðast.
Febrúar 1. Námuslys í Norður-Ameríku, 35 manns
farast og um 20 særast.
— 11. Franskt fólksfl.skip strandar. 150. mann sfarast.
— 20. Forsætisráðherra Egypta skotinn á strætiíKairó.
Marz 5. Snjóílóð fellur á járnbrautarlest í Klettafjöll-
um Ameriku. Um 90 manns farast.
— 21. Járnbr.slys i Bandaríkjunum, 45 menn farast.
-— 24. Etna tekur að gjósa. 4 nýir gýgir opnast.
— 28. Um 300 manns brenna inni í porpi einu á
Ungverjalandi. Voru par að gleðileikjum. Eld-
urinn kveiktur í hefndarskyni.
Apríl 5. Smá-skærur á landamærum milli Tyrkja
og Albana.
— 27. Kappflug frá Lundúnum til Manchester. Paulhan,
franskur maður, vinnur 180,000 kr. verðlaun.
Maí 5. Námuslys í Alabama í Ameríku, 180mann sfarast.
— 6. Jarðskjálfti gerir stórtjón á Kosta-Ríka.
— 9. Georg V til konungs tekinn í Bretaveldi.
— 11. Kolanámuslys á Englandi, 136 menn farast.
— 21. JaquesdeLessepsflýguryfirErmarsundá35mín.
~ 31. Stjórnarskrá Bandaríkja S.-Afríku gengur í gildi.
(53)