Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 69
r
September 27. Chavez, frakkneskur maður, flýgur yfir
Alpafjöllin (Símplon), slasast við jarðtöku og bíð-
ur bana af.
Október 1. Herskip ferst á Hudsons-fljótinu í Ame-
ríku. 29. manns farast.
— 4. (og eftirfarandi daga). Stjórnarbylting í Portúgal.
— 10. 100 ára afmæli háskólans í Berlin haldið hátíðl.
— 11. Skýrslur telja 1000 manns hafa farist af skóg-
areldum i Norður-Ameríku.
— 16. Flogið milli Parisar og Lundúna, fram og aftur.
Nóvember 9. Stórveldin viðurkenna lýðv. Portúgalsm.
— 22. Jarðarför Tolstojs á heimili hans, Jasnaya
Poliana. Púsundir manna viðstaddir. Rússneskir
bændur sýna líki skáldsins mikinn sóma.
— 26. 16. skip farast á Kaspíuhafinu.
Desember 1. Diaz hershöfðingi endurkosinn forseti
Mexíkóríkis í 8. skifti.
— 2. Um 7000 manna taldir alvinnulausir á Suður-
Frakklandi vegna vatnavaxta.
( — 9. Róstur allmiklar hefjast milli Tyrkja og Ind-
verja i Kalkútta út af trúmálum.
— 14. Auðmaðurinn Carnegie leggur 36,000,000 kr. á
5°/o rentur og ákveður að verja skuli vöxtunum
til eflingar alþjóðafriði.
— 21. Afarmikið námuslys við bæinn Bolton á Eng-
landi. 344 menn farast.
Lát nokkurra merkra manna.
í Marz: Samuel Clemens (Mark Twain) amerískt skáld..
Mai 6. Játvarður VII. Bretakonungur.
April 27. Björnstjerne Björnsson.
Júlí 9. Sljörnufræðingurinn Dr. Jóhann Galle, sá er
fann reikistjörnuna Neptúnus, andast.
Agúst 13. Flor. Nightingale, heimsfræg hjúkrunarkona..
Október 13. Chulalangkorn Síamskonungur.
Nóvember 20. Leo Tolstoj, rússneskt skáld. G. M.
(55)