Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 72
Gjöld:
kr.
Útgjöld við hina æðstu stjórn landsins . . 101,000
Kostnaður við Alþingi og yfirskoðun landsr. 62,400
Dómgæzla og lögreglustjórn.................. 225,300
kr.
Læknaskipun og heilbrigðismál . . 168,300
Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi . 56,800
Geðveikrahælið á Kleppi .... 39,800
Heilsuhælið á Vífilsstöðum . . . 36,000
Önnur sjúkrahús, bólusetningar og
yfirsetukonur.................... 33,000 333,900
Póststjórn og póstflutningar . . . 217,800
Vegab., flutningabr. og þjóðvegir . 315,600
Gufuskipaferðir og mótorbáta . . 212,300
Ritsími og talsími...................313,900
Vitar............................... 93,900 1153,500
Kennimenn og uppbót brauða . . 116,700
Háskólinn........................... 102,200
Hinn almenni mentaskóli .... 70,800
Gagnfræðaskólinn á Akureyri . . . 32,000
Iíennaraskóli ....................... 25,200
Stýrimannaskóli.......................11,200
Kvennaskólar......................... 26,000
Flensborgarskóli......................14,000
Barna-, ungl.-, lýð- og farskólar. . 164,200
Heyrnar- og málleysingjakensla . . 14,000
Söngkensla, leikfimi, tréskurður o. fl. 6,600
Sundkensla............................ 4,200 587,100
Landsbóka- og Landsskjalasafn . . 41,700
Forngr.-, Náttúrufr.-og Fornl.-fél. . 13,600
Bókm -, Pjóðvina- og Sögufélagið . 7,000
Ýms bókasöfn.......................... 7,500
Safnahúsið............................12,200
Bindindisútbreiðsla................... 4,600
Flyt kr. 86,600 2,463^00
(58)