Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Side 87
Eftir nokkra daga heyrir Hrappur stór högg yfir
ser, og segir við sjálfan sig: »Petta hljóð þekki eg
frá fyrri tímum. Nú hafa peir farið með drenginn
til læknisins, og það er hann, sem er að berja og
hlusta. Nú má eg vara mig«.
Læknirinn sagði foreldrunum að litli drengurinn
þeirra væri veikur af tæringu, svo hann var sendur
a heilbrigðisstofnun, sem stóð við sjávarströnd.
Nú voru erfiðir tímar fyrir Hrapp og fjölskyldu
hans. Sólskinið og sjóloftið verkaði hressandi á
drenginn, en gjörði berklana magnlausa, Pó var
annað verra: Nærandi fæða veitti hinum sönnu ó-
Vinum þeirra, hvítu blóðkornunum, nýjankraftog líf.
Blóðið streymdi með æ meiri krafti gegn um æðar
sjúklingsins, og blóðkornin, hvítu og rauðu, fjölguðu
úagfega. Loks fylktu hvítu blóðkornin liði sínu til
hardaga móti berklunum. í miljónatali voru berkla-
gerlarnir gripnir og eyðilagðir; aðrir voru múraðir
inni í fangelsi, sem hvítu blóðkornin höfðu búið til
nr kalki. Berklarnir mistu brátt yfirráð á vígvellin-
nm og Hrappur, sem nú var orðinn aflvana og kjark-
laus, sagði: »Eg er uppgefinn og verð að flýja«.
Meira gat hann ekki sagt, því hvítt blóðkorn greip
hann með afli, og að augnabliki liðnu var hann lið-
ið lík. ____________
Drengurinn og flctskan.
Friðrik litli á 3. ári var óklæddur uppi í rúminu
sínu, að leika sér að flösku. Móðir hans kom þá til
hans með fatagarmana hans og segir við drenginn:
»Eg er nú búin að bæta buxurnar þínar og treyjuna,
en skóna þína get eg ekki gert við, þeir eru orðnir
svo gamlir og ónýtir, nýu skórnir eru komnir í
flöskuna hans pabba þíns ásamt bæði f ö t u m og
fæði, svo þú verður að ganga berfættur.
Friðrik litli fer skömmu síðar að klæða sig, en
þykir leitt að þurfa að ganga berfættur, svo hann
(73) [d