Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 91
Eg œtla að gera það seinna. Friðrik á Hóli var einbirni og hafði eignastjörð- ina í arf eftir föður sinn, hann átti 4 börn, og þegar hann andaðist tók Jóhann elzti bróðirinn við jörð- inni og nokkru af búinu með peim skilmála, að bróðír hans Jón, átti að fá sinn erfðahlut úr jörðinni borg- aðan strax, en báðar systurnar áttu að eins að fá vexti af þeirra hlut um ákveðið árabil. Pegar Jóhann hafði tekið við jörðinni, giftist hann fátækri bóndadóttur í sveitinni, er Ólöf hét; hún var í eftirlæti hjá foreldrunum, og brá því við, þegar hún fór að sjá um búskaþinn, og þurfti að vinna stund- um fram á nætur, því Jóhann var vinnuharður og ósérhlífinn, að öðru leyti var hann góður við konu sína og samlyndið gott. Jóhann varð að taka lán til að borga bróður sinum arfahlut hans og til að fjölga skepnum. Hann var mörg ár að reita saman í þessa skuld, og loks hafði hann lokið henni allri, en nú voru systurnar eftir, hann langaði til að eignast alla jörðina. Nokkru eftir að nefnd skuld var greidd öll, fóru hjónin bæði til kirkju og komu við hjá nábúunum á leiðinni heim, konurnar voru þá að sýna Ólöfu hjá sér í búr, eldhús og baðstofu, hjá sumum sá hún hentugri áhöld, alt hreinlegra í baðstofunni og á tveim stöðum eldavélar. — A Hóli var að eins hugsað um að spara og böðlast áfram að vinna. Tvo vetur voru heyin spöruð heldur mikið, því Jóhann misti þá nokkuð af fé sínu úr hor. Þegar Ólöf var nýkomin heim úr kirkjuferðinni, segir hún við mann sinn, sem var að búa sig i kaup- staðarferð: »Ósköp værir þú vænn góði minn, ef þú keyptir ofurlitla eldavél og gæfir mér, eg er orð- in svo dauðleið á gömlu steinhlóðunum okkar, þau eru svo eldiviðar ódrjúg, hún Ingibjörg mín i Nesi sagði mér, að eldavélin hennar væri miklu eldiviðar (77)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.