Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 92
drýgri en gömlu steinhlóðin«. Jóhann svaraði engu, en pegar hann kom úr kaupstaðarferðinni, sagði hann Ólöfu, að ekkert hefði orðið úr eldavélakaup- unum, pví hann hefði álitið réttara, að taka peninga fyrir vöruafganginn og borga hennisystur sinni pað, sem hún hefði átt eftir hjá sér fyrir jarðarpartirln, svo hann gœti fengið afsalsbréf fyrir peim parti úr kotinu, sem hún átti, svo nú ættu pau pó pann part óskertan. Ólöf sagði með raunalegum svip: »Ja-ja góði minn, fyrst pú álítur pað réttara, pá verður pað svo að vera, eg verð pá að notast við gömlu hlóð- in mín, en pú hefðir pó átt að geta keypt tunnu undir skyrspóninn okkar, sú gamla er orðin svo fúin, að eg get naumast haft skyr í henni lengur, hún lekur svo. Nokkrum árum seinna fóru hjónin til kirkju á túnaslættinum. Ólöf sá pá á leiðinni, að ílestir í grendinni voru búnir að slá túnin sín, og segir pá við mann sinn: »Nágrannarnir eru pá búnir að slá túnin sín, en pitt er lítið meira en hálfnað, sem von er, pví alt er kargapýfi, hefði ekki verið betra, góði minn, að pú hefðir reynt undanfarin vor að slétta blett af túninu, pá værir pú máske búinn að slá pað núna«. Jóhann svaraði pví, að hann ætlaði að gera pað pegar hann væri búinn að draga saman svo að hann ætti alla jörðina, en hann geti ekki verið að eyða efnum og erflði til að slétta fyrir aðra. Ólöf hélt, að pað mundi pó hafa svarað kostnaði að slétta dálítið af túninu, og par sem systir hans ætti í hlut, pá hefði pau verk ekki farið til vandalausra. »Eng- inn er annars bróðir i leik«, sagði Jóhann. »Þegar eg er búinn að ná hennar parti, pá skal eg sýna pér túnasléttuna mína«. Pegar sá tími nálgaðist, að Jóhann og Ólöfhöfðu búið saman í 25 ár, fóru nágrannarnir að segja Jó- hanni, að hann yrði að halda silfurbrúðkaup, eins og aðrir menn. Eftir langa umhugsun segir hann við (78)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.