Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 94
Eyrnamörk. Á myndinni aö framan sjást flest eyrnamörk, sem notuð eru hér á landi. Öll eru pau mynduð á vinstra eyrað. Eg lét gera myndina, af pví eg hélt að sumum, sem ekki eru kunnugir mörkum, pætti gaman að sjá pau, og í öðru lagi geymast pau í almanakinu, ef pau síðar leggjast niður, eða breyta nöfnum. Þótt mörkin séu nokkuð mörg, pá er samt i fljótu bragði ótrúlegt hve margvíslega má flytja mörk- in á hægra og vinstra eyra, framan og aftan, svo ekki verði sammerkt hjá peim fjölda markeigenda, sem í markabókunum standa. En reyndar eru mörkin of mörg. Nokkur peirra ætti alls ekki að nota. Það liggur nærri að sum peirra heyri undir »illa meðferð á skepnum«. Rétt- ast væri pvi að afnema pau með lögum; t. d. stýft í hlust, sýlt i hamar og pristýft. Hin prjú síðastnefndu eru gerð með 5 hnífsbrðgðum, og auk pess ganga sum peirra svo langt niður á eyrað, að mikið blóð rennur úr eyranu, og stundum í hlustina á skepn- unni. Sama má segja um miðhlutað i stúf, geirstúf- ritað og heilhamrað, sem er 4 hnífsbrögð, og geirsýlt, tvirifað i stúf og hvatrifað, pó pau mörk séu eigi gerð með fleirum en 3 hnifsbrögðum. Ef einhver hefði hamarskorið hægra og miðhlutað i stúf vinstra, pá væru pað 9 hnífsbrögð á sömu kindinni, að við- bættum 2 ef bita og fjöður væri bætt við sem undir- marki. Óskandi væri að enginn, eða sem fæstir, notuðu pessi grimdarlegu særingarmörk. Færeyingar hafa eyrnamörk mjög lik peim, sem brúkuð eru liér á landi, svo auðséð er, að eyrna- mörkin á báðum stöðunum eru af sömu rót runnin. Sum mörkin eru með sömu nöfnum á báðum stöð- unum, en nokkur hafa fengið aðra merkingu á Fær- eyjum en hér. Og sama á sér stað hér á landi, pví (80)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.