Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Qupperneq 97
25. 1889 Jón Sigurðsson alþm., Gautl., f. 10/s 1828.
27. 1873 Þorsteinn Pálsson pr. á Hálsi 58/5 1802.
28. 1900 Markús Bjarnason skólastj. f. 2!/n 1849.
Júlí 3. 1881 Magnús Eiríksson guðfr., f. ,s/s 1806.
8. 1892 Sigurður Vigfússon fornfr., f. 8/s 1828.
17. 1881 Halldór Jónsson próf., Hofi, f. -sl? 1810.
19. 1803 Magnús Ketilsson sýslum., f. 29/i 1732.
20. 1911 Sighvatur Árnason alþm. f. 29/u 1823.
23. 1887 Páll Sigurösson pr. í Gaulv.bæ f. *°/7 1838.
24. 1853 Gunnar Gunnarsson pr. í Laufási t. 1782.
Ág. 2. 1899 Ben. Sveinsson, sýslum., alþm., f. !0/i 1826.
2. 1907 Benedikt Gröndal skáld, f. °/io 1826.
5. 1875 Bólu-Hjálmar Jónsson skáld, f. °/2 1796.
20. 1907 Jón Vídalín konsúll.......f. °/» 1857.
23. 1897 Herdís Benediktsen, frú, Rvík f. ”/9 1820.
25. 1844 Bjarni Thorarensen amtm., f. 30ln 1786.
29. 1688 Stefán Ólafsson prófastur og skáld.
Sept. 4. 1846 Jón Jónsson »lærði« prestur, f. 4/s 1759.
4. 1888 Jón Árnason-* bókavörður, f. 17/s 1819.
24. 1904 Niels Finsen prófessor, f. 15/n 1860.
29. 1891 Eggert Th. Jónassen amtm. f. 9/s 1838.
Okt. 11. 1890 Stefán Jónss. alþm. á Steinsst. f. !4/n 1802.
15. 1908 Jón A. Hjaltalín skólastj. f. sl/3 1840.
19. 1893 Einar Ásmundsson alþm., Nesi, f. 2/« 1828.
29. 1904 Arnljótur Ólafsson prestur, f. 21/it 1823.
Nóv. 22. 1910 Jónas Jónassen landlæknir, f. 18/s 1840.
22. 1878 Sigurður Gunnarsson próf., f. 10/io 1812.
27. 1896 Grímur Thomsen skáld, f. 15/g 1820.
29. 1907 Árni Thorsteinsson landfógeti f. 5/« 1828.
Des. 7. 1882 Porsteinn Daníelsson Skipalóni, f. 1796.
16 1909 Hallgrímur Sveinsson biskup f. 5/i 1841.
17. 1904 Páll Briem amtm............f. 19/io 1856.
19. 1882 BjörnHalldórssonpróf.,Laufási,f.4/ul823.
23. 1905 Páll Ólafsson skáld . . . . f. 8/3 1827.*)
") Marga fleiri menn hefði átt og mátt tilnefna, ef rúm ieyfði.
J. K.
(83)