Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 100

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 100
Landhelgin. A norðurströnd Rússlands, sem liggur við Norð- uríshaflð, lifa menn við mikla fátækt og hörð lífs- skilyrði. Aðal lífsbjörg þeirra er selveiði og flski- veiðar. Á seinni árum er farinn aö sækja þangað fjöldi Norðmanna á skipum til seladráps, og Englend- ingar til fiskiveiða á botnvörpuskipum. Árið 1908 íiskuðu Englendingar í Norðurishaflnu 70000 »tons« af þorski, ísu og heilagfiski. Landsbúar telja, að þetta skemmi stórum fyrir fiskiveiðum sinum, og hafa kvartað yfir þessum að- förum til stjórnarinnar, en hún lagði aftur fyrir þing Rússa frumvarp um það, að flytja landhelgina út frá landi 12 enskar sjómílur i stað 3, sem nú er alþjóða viðtekt í Evrópu. Þegar umræðurnar um málið byrjuðu á þinginu fóru sendiherrar Englendinga og Norðmanna af fremsta megni, að vinna á móti þvi, að þessi ákvæöi yrðu að lögum, og sögðu Rússum, að efþeir ákvæðu þetta með lögum þá mundu Norðurálfuþjóðirnar borga þeim i sömu mynt, og leyfa eigi nokkrum rússneskum þegni, að veiða nær sínu landi en 12 sjómílur. Er því talið líklegt, að Rússar sjái sitt óvænna svo lögin tái ekki framgang. Fyrir fáum árum reyndu Spánverjar einnig að færa út landhelgisréttinn hjá sér, en þeir urðu að hætta við það vegna mótstöðu annara Norðurálfurikja. Þessa er hér getið til þess að sýna fram á, að lítil von er til þess, að vér íslendingar getum fengið þær þjóðir, sem veiða mest hér við land, til þess að samþykkja að landhelgisrétturinn hjá oss, fáum og smáum, sé færður út, fyrst hið fjölmenna og stóra Rússland getur eigi fengið vilja sínum framgengt um sama efni. (86)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.