Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 103
I
Háskólar.
Stofns. ár. Nem.fj. 1909.
Ashar hásk. í Cairo á Egiftalandi 988 8510
Hásk. í Parma á Ítalíu 1025 683
- Montp. á Frakklandi . . 1181 1752
- Oxford á Englandi . . . 1200 3813
- París á Frakklandi . . . 1200 16935
- Neapel á ítaliu 1224 6328
— - Toulouse á Frakklandi . 1233 2975
- Salamanca á Spáni . . . 1243 1222
— - Cambridge á Englandi . 1257 3589
— - Rómaborg á Ítalíu . . . 1303 3316
- Prag í Bæheimi 1348 3961
- Krakau í Austurríki . . . 1364 2543
— Vin í . . . 1365 9430
— - Leipzig á Pýzkalandi . . 1409 4761
— Marseille á Frakklandi . 1409 515
St. Andrew hásk. á Skotlandi . . 1411 306
Hásk. i Basel á Svisslandi.... 1460 683
— - Buda-pestá Ungverjalandi 1465 6835
— - Uppsölum í Svíþjóð . . 1477 1710
— - Kaupm.höfn í Danmörku 1479 2012
Auk pessara 20 háskóla, sem taldir eru, voru
stofnaðir, frá 1120 til 1500, 17 liáskólar í Evrópu.
Árið 1909 voru flestir nemendur á háskólanum í
París, 16935, og þar næst í Berlín, 13880, en samtals
voru í háskólum Pýzkalands, árið 1909, 52,426 nem-
endur, |þar af 2008 kvenmenn. Á engan háskóla í
heiminum sækja jafnmargar þjóðir, sem háskólann í
París. T. d. voru þar, árið 1909, 1356 námsmenn frá
Rússlandi, 293 frá Rúmeníu, 230 frá Pýzkalandi, 165
frá Egyþtalandi, 140 frá Austurríki, 115 frá Bretlandi,
107 frá Bandaríkjunum, 104 frá Tyrklandi, o. s. frv.
I Bandaríkjunum eru 493 háskólar, og nemendurþar
289,210. Eignir þessara háskóla eru taldar 223,148
milj. króna virði.
(89)
e]