Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 104

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 104
r Almanak Gyðinga. Hjá Gyðingum er nú árið 5671 og telja þeir það frá »sköpun veraldar«. Dagurinn, sem við kölluðum 1. janúar 1911 hét hjá þeim 8. Tebet 5671 og svo heita mánuðir þeirra: Sebat, Adar, Nisan, Yiar, Sivan, Tamuz, Ab, Elul, Tishri er það fyrsti mánuður, í ári þeirra og 1. Tishri 5672 er 16. sept í ár. Pá er Hesvan og Kislev og svo Tebet aftur. 31. des. í ár verður 19. Tebet 5672. Almanak Rússa. Rússar hafa sömu mánaða- nöín og vér og jafnmarga daga i hverjum mánuði nema aldrei 29 daga í febrúar (o: aldrei hlaupár), og eru nú 13 dögum seinni, svo að 1. janúar 1911 hjá þeim var 14. janúar 1911 hjá oss. Á næsta hlaup- ári verða þeir þá 14 dögum á eítir o. s. frv. Almanak Múhamedstrúarmanna. Ara- bar, Persar, Tyrkir og aðrir Múhamedstrúarmenn telja frá flótta Múhameds spámanns þeirra frá Mekka- borg til Medinaborgar. Mánuðirnir heita: Muharram, Saphar, Rabia /., Rabia II., Jomada /., Jomada II., Rajab, Shaaban, Ramadan, Shawalt, Dulkaada og Dulheggja. 23. janúar í ár var 1. Muharram 1329 en árið 1330 byrjar 12. ianúar 1912. Trúarbrögð íbúa B a n d a r í k j a n n a eru talin sem hér segir: Rómversk katólskir 15,5 mill., Meþódistar 5,7 mill., Baptistar 5,5, Lúterskir 2,i mill., Öldungakirkja l,s mill., Lærisvcinar Krists l,i og 10 sértrúarflokkar 3,o mil!. (þar af Aðventistar 0,i). Rómversk katólskir eru taldir í Austurriki og Ungverjalandi 35,5 mill., Frakklandi 32 mill., í t a 1 í u 31 mill., Rýzkalandi 20 mill., í Brezka ríkinu 12 mill. og eins og áður sagt í Bandaríkjunum 15,6 mill. Siðustu árin fækkar mjög þeim, sem katólskri trú fylgja á Frakklandi og Spáni, því nú eru þessi lönd að brjóta at sér ok páfans. (90)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.