Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Side 106
Eftir siðustu ríkisfrœðaskýrslu Hiibners.
Flatarmál íbúar Á n kílóm.
Q kílóm. að meðaltali
Asía.... 44,2 millíónir 831 millíónir 18,7 menn.
Amerika . . 38,o 167 — 4,2 -
Afrika yfir . 30,o 127 — 4,3 —
Evrópa — .9,o — 435 — 43,4 —
Eyjaálf'an— . 8,o — 9 — l,i -
Heimskautal. 12,e — 13 þús. 0,o -
Svo lelst til að á jörðunni lifi 1550 mill. manna.
Af þeim deyja árlega 30 mill., að meðaltali á sólar-
hring 82,192 m., á klukkutíma 3425 m., á mínúfu 57 m.,
og tæplega 1 m. á sekúndu. Hér af deyja af sjúk-
dómum meira en 75°/o, og af þeim deyja 14°/o af tær-
ingu (Tuberkulose).
★ *
Ur tœringu dóuí Svíaríki næstliðið ár 10067 menn,
sem var 12°/o af öllum, sem dóu það ár. Þarafvoru
15°/o í borgum og bæjum, en ll°/o í sveitunum.
★ ★
*
Að eins ein hjón af þúsund lifa saman svo lengi,
að þau geta haldið gullbrúðkaup sitt (50 ár).
* *
*
Dýr vara, fljottekinn gróði er það, sem fsereyska
blaðið »Dimmaletting« segir frá, að hvalaveiðabátur-
inn »Ingólfur« hafi komið inn á hvalveiðastöð þar
26. júlí 1911; eftir þriggja daga útiveru, með tvo búr-
hvali. í þeim báðum var samtals 34 pd. y>Ambra«,
en hvert pd. kostar nálægt 1500 kr. Á öðrum stað
hér er skýrt frá því, að spik og skiði af búrhveli sé
15000—17000 kr. virði.
Suez-skurðurinn, sem liggur milli Miðjarðarhafs-
ins og Rauðahafsins, er eitt af mestu og þörfustu
mannvirkjum heimsins. Byrjað var að grafa hann
árið 1859, en árið 1869 var verkinu lokið og skurð-
urinn vígður. Hann er 20 mílna langur, 250 feta
(92)