Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 109

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 109
kemur í staðinn til þess að þeyta vögnunum áfram, með miklu meiri hraða en hestar gátu orkað. Árið 1904 voru til í London 2 svonetndir »Auto- mobilft-vagnar (sjálfhreyíivagnar, sem ganga með raf- magni og ekki á járnteinum) og 11900 mannflutninga- vagnar, sem hestar gengu fyrir. En 1910 var »Auto- mobil«-vögnum fjölgað svo, að tala þeirra var þá 6336, en eftir aðeins 4700 liestvagnar. Árskaup verkafólks í Danmörku hefir mjög liækkað síðustu 40 árin ekki síður en hér á landi. Að meðaltali var árskaupið: Árið 1872 var 126 kr. vinnumaður, 69 kr. vinnukona. 1892 — 199 — — 126 — — 1905 — 281 - — 180 — 1910 — 396 — — 225 — — Sláturhúsin í Danmörku árið 1910 slátruðu 1,396,650 svínum, 14320 nautgripum og 20,888 kálfum. Meðalþyngd svína 155 pd., og meðalverð 75 kr. Verð allra svína sem slátrað var þ. á. var 104,748,980 kr. í Laxárdal i Þistilfirði var næstliðið haust slátraö hrút, sem lcjötið var af 106 pd. og mör 30 pd. Á Langanesströndum var sauð slátrað með 93 pd. kjöts, 20 pd. mörs og veturgl. sauð með 64 pd. kjöts. Frá Noregi voru fiuttar í fyrra vetur til Bretlands 369,322 smálestir at is, fyrir 3,329,000 kr. Pað er minna, sem íslendingar græða á kuldanum en Norö- menn. Hér er talað um atvinnulejrsi á veturna. Væri ekki reynandi að taka upp ís og flytja hann til Eng- lands, og koma svo aftur með kol og salt í skipunum til baka? (95)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.