Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Side 111
Starfræksla landssímans 1910.
T e k j u r:
Símskeyti innanlands . . 23511,85
— til útlanda . . 12706,00
— frá útlöndum . 5159,55 kr. 41377,40
Símasamtöl.............................50538,85
kr. 91916,25
-i- Áframhaldsgjald — 4628,33
kr. 87287,92
Talsímanotendagjald, einkaleyfisgjaldo.fi. — 10684,93
Aðrar tekjur........................ ■ — 3795,46
Tekjur alls kr. 101768,31
Gj öld:
Laun starfsmanna (hér eru
meðtalin laun landssíma-
stjórans, póknun tíl lands-
stöðva, laun til sendiboða 31539,90
Viðhald símanna .... 10552,08
Eyðublöð, prentunarkostn-
aður, ritföng o. fl. . . 3519,54
Önnur gjöld............. 10,463,57 kr. 56129,09
Tekjuafgangur kr. 45639,22
í almanakinu f. á. var skýrsla um útflutt smjör
frá 31 smjörbúi, en vegna rúmleysis eru hér að eins
nefnd 10 pau stærstu.
Nöfn smjörbúanna Smjör pd. Styrkur kr. a. Nöfn smjörbúanna Smjör pd. Styrkur kr. a.
Arnarbælis (Á.). 20396 954,29 Flutt 83491 3906,96
Áslækjar (Á.). . 14356 071,81 Framnes (Á.) . 9791 458,14
Baugsstaða (Á.). 22834 1068,57 Hróarsl. (Á.). . 21235 993,72
Deildár (Skaft.). 10941 512,02 Rangár (R.). . 22660 1060,40
Fljótshlíðar (R.). 14964 700,27 Rauðal. (R.) . 22058 1032,25
Fiyt 83491 3906,96 Torfastaða (A.) 14743 689,94
Frá hinum 23 smjörbúunum voru 125191 5.858,59
Samtals 299169 19000,00
Alt smjörið seldist fyrir meira en 89 au. pundið. (Á. = Árnes-
sýsla. R. = Rangárvallasýsla. Skaft. = Skaftafellssýsla).
(97)