Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 118
Málshættir.
»Tómir vagnar skrölta hæzt«.
A ekki illa við suma, sem eru hávaðamestir á fundum.
»Galaðu ekki fyrr en pú kemur úr egginu«.
Gott ráð til sumra unglinga, sem eru að gala i »pólitik«.
»Ekki sýnast heldur vera«.
Til athugunar fyrir þá sem halda að þeir séu miklir en
eru litlir.
»Maðurinn á að eta til að lifa, en ekki lifa til að eta«.
Til minnis íyrir þá, sem hugsa um fátt annað en það sem
i askana er látið
»Sólin er björt, þó sá blindi sjái þaÖ ekki«.
Petta ætti sá að muna, sem þykir að allar ástæður aðrar
en sínar, séu einskis virði. —
»Skrifaðu stygðaryrði annara á sand, en velgjörn-
inga á stein«.
Til athugunar fyrir þá hefnigjörnu og vanþakklátu.
Verð á 1 alin samsvarar verði á 1 metra pannig:
Þegar 1 alin kostar: kostar 1 meter" Pegar 1 alin kostar: kostar 1 meter* Þegar 1 alin kostar: ] 1 kostar meter*
3 aura 5 aura 45 aura 72 aura 1 kr. í kr. .60 a.
5 — S — 50 — 80 — 2 - 3 - 19 -
8 - 13 — 55 — 88 — 3 — 4 - 79 -
10 — 10 — G0 — 96 — 4 — 6 - 38 -
12 - 20 — 65 — 1 kr. 04 a. 5 — 7 - 97 -
15 — 2í — 70 - 1 - 12 - 6 — 9 - 57 -
20 — 32 — 75 — 1 - 20 - 7 — 11 - 16 -
25 — Í0 — 80 - 1 - 28 - 8 - 12 - 75
30 — 'tS — 85 — 1 z 36 - 9 — 14 - 35 -
35 - 40 — 56 CA — 90 — 95 - 'tf- >o I I TW V-1 10 — 15 ■ 9Í -
') Brot eru gerð að heilum aurum.
Sem betur fer fjölgar óðum Sláttuvélnm hér á
landi. Næstliðinn vetur voru pantaðar til kaupfé-
lagsins »Ingólfur« á Stokkseyri, 30 sláttuvélar og fengu
færri en vildu. T. d. fóru 16 sláttuvélar í einn hrepp.
Góð fyrirmynd fyrir aðrar sveitir. Tr. G.
(104)