Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 126

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 126
Eins og flestir vita, er sykur búinn til úr sykurreyr, sem vex í heitu löndunum, og í kaldari löndnnum úr rófum. A rr.yndinni er merkt með skástrykum, eða gráum lit, sá sykur, sem búinn er til úr sykurreyr, en með hvítum lit sá sykur, sem gerður er úr rófum. Stærð sykurtoppanna á myndinni merkir, hve mikið af sykri er framleitt í ýms- um löndum og heimsálfum, og svo stendur þar við, með tölurn, smálestatalan, svo að óþarfi er að endurtaka það hér (2000 pd. eru í smálest). Af myndinni sést, að í þeim löndum, sem nefnd eru, er búið til af reyrsykri rúmlega 6 mili. smálestir, og af rófusykri tæpar 5 mill. smálestir. Sykur úr rófum er ódýrari og er hann eingöngu fluttur tii Islands. I almanakinu fyrir árið 1910 var minst á, hversu mjög skógarnir væru höggnir niður til pappírsgerðar, og að menn væru hræddir um eyðileggingu skóganna af þeim orsökum. En nú er hér mynd, sem sýnir hlutfallslega, til hvers notað er mest af pappírrium. Fremst er bók, sem á að sýna hve mikið gengur til bókaútgáfu eingöngu. Minni tunnan sýnir það trémjöl, sem gengur daglega til útgáfu 30,000 dagblaða, sem út korna í heiminum. Það er nálægt 1000 smálestir af tré. En stóra tunnan sýnir hver ógrynni af trémjöli fara árlega í dagblöð og bækur. Hún tekur 375 mill. smálesta af möluðu tré; en til þess að fylla hana af trémjöli þarf að mala 1250 mill. tenings- metra af trjám, og sýnir efri trjáviðarkösturinn þá fyrir- ferð. En tveir neðri. trjáviðarkestirnir sýna, að af þessu brúkar Ameríka árlega 900 mill. og Evrópa 350 mill. teningsmetra. Ekki er þv! að furða, þó menn séu farnir að óttast eyðingu skóganna; er því nú verið að undirbúa að nota plöntu, sem „Papa“ nefnist, til pappírsgerðar. Hún vex á Egyptalandi og var upphaflega notuð af Egyptum til pappírsgerðar. Myndin á 11. bis. er ijósmynduð eftir litmynd, sem var miklu fallegri, en þessi almanaksmynd, einkum af því, að hafið var litað blátt og löndin græn til aðgreiningar. (112)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.