Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Qupperneq 129
Skrítlur.
Á. sagði B. draum sinn.
A: »Mig dreymdi að ég væri dauður, og kominn í
himnaríki. Ég var í fjarska stórum sal, en gluggar
voru litlir, svo ég furðaði mig á því, að svona
skuggalegt væri í himnaríki. Á einni hlið salsins var
stór svört máluð tafla. Mér var fengið stórt krítar-
stykki og sagt, að ég ætti að skrifa á töfluna allar
mínar syndir, en pað væri áriðandi, að ég gleymdi
engu, pví pær syndir, sem ég skrifaði á töfluna yrðu
mér fyrirgefnar, en pær syndir, sem ég gleymdi eða
vildi leyna, stæðu óbættar og ókvittaðar.
Éegar ég stóð parna og var búinn að skrifa niður
á miðja töflu, varð mér lítið við, og sá, að maður
hljóp ofan háan stiga bak við mig, og pekti strax að
pað varst pú, og sagði ég pá: — Nei! Það ert pú B,
hvað ert pú að fara; pá svaraðir pú:
»0, ég er að sœkja mér krít, pví ég er nú búinn
með krítarmolann, sem ég jékk«.
»Já! Já! eitthvað hefirðu haft til að skrifa«,
sagði ég.
A. var illa klæddur og tötralegur, hann gengur
inn á skrifstofu lögreglustjóra, segist vera kaldur og
hungraður og biður um mat og næturgistingu par.
Lögreglustjórinn: »Næturgisting fæst ekki, hér
er ekki verustaður nema fyrir illmenni og afbrota-
menn«.
A.: »Pað er leiðinlegt, en ráð eru til alls«, og í
sama augnabliki gefur hann lögreglustjóranum pann
löðrung, að hann dettur endilangur á gólfið, og svo
bætir A. við »fæ ég nú að vera i nótt? Eg vona, að
höggið sé nóg fyrir einnar nætur greiða«.
A. fékk að vera ókeypis í margar nætur.
★ *
Dómarinn: »Því skilaðir pú ekki peningabudd-
unni á skrifstofu lögreglunnar pegar pú fanst hana?«
(115)