Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 132
Dóttirin: »Ég er svo íirædd um, að hann verði
of hlýðinnu.
* * ■*
Hann: »Ég elska yður kæra íröken. Mætti ég
leyfa mér þá von, að þér vilduð verða konan míntn:
Hún: »Ég veit ekki.— Pað getur verið. Kunnið
pér að búa tíl mat, pvo ílát og gera hreinl í húsinu ?
Við þau verk vil ég ekki fást, þó ég verði húsmóðir«.
* *
*
Hann: »Éér eruð hamingjusamar, fröken«.
Hún: »Að hverju leyti er ég hamingjusöm svo
að orð sé á gjörandi.
Hann: Að ég elska yður heitt.
* ★
*
Bókhaldarinn: Ég treysti því að þér neiíið mér
ekki, ég get ekki lifað án dóttur yðar.
Stórkaupm.: »Því get eg trúað með þeim árs-
tekjum sem þér hafið«.
■* *
*
A. : »Éað er ijóti maðurinn sem þarna gengur,
hann hefur haft af mér 1 millj. kr«.
B. : »Hvernig gat það skeð«.
A.: »Hann neitaði að gefa mér dóttur sína«.
Frúin: (í samkvæmi). »Pað er merkilegt, herra
minn, að yður vex ekki skegg, faðir yðar hafði stórt
alskegg«.
Hermaðurinn: »Já það er satt, ég líkist í því
meir móðurinni en föðurnum«.
* ■*
*
Kennarinn: »Hvernig stendur á því að þið hafið
bætt við laun allra kennarana, nema fröken Láru«.
Skólastjórinn: »Af því hún vill reyna að líta
svo út, sem hún sé ung, þá getum við ekki verið að
veita henni ellistyrku.
* *
*
Kaupm.: »Hvað sé ég, þér sofið fram á borðið«.
(118)