Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 134
Kennarinn: »Hvað er ekkja«,
Páll litli: »Kona sem langar til að giftast«.
*
* *
Skólakennarinn: »Hvað sagði Abraham þegar
guð kom til hans«.
Oli litli þagði og gat ekki svarað.
Skólakennarinn: »Hvað segir þabbi þinn vanalega
þegar gestir koma til hans?« —
Oli litli: »Farðu Gunna og sæktu nokkra bjóra«.
* ★
Óli: »Hvernig stendur á því, að btóðið slígur til
hö/uðsins, þegar ég stend á höfði, en ekki fótanna
þegar ég stend á þeim?«
Stúdentinn: »Fað er af því, að höfaðið er tómt,
en fæturnir ekki«.
* *
*
Ung stúlka: »Hvað takið þér mikið, eí ég bið
yður að spá fyrir mér«?
Spákonan: »Eina til þrjár krónur, en ég vil ráða
yður til þess, að fá spádóm fgrir 3 kr. Einnar krónu
spádómarnir eru vanalega ekki eins áreiðanlegir og
hinira.
*
Mörg ár eru síðan að T. G. sat á alþingi og sagði
við H. C., sem sat við hlið hans. aPað er skrítið að
sjá hann N. N. (þingm. sem var að tala) — hann
hefir hvitt varaskegg og svart hár, því nær ekkert
hært«.
Pá sagði H. C.: Bpað er vel skiljanlegt, hann
heflr allan sinn aldur brúkað kjaptinn en aldrei höf-
uðið«.
* *
*
Hreppstjóri nokkur skrifaði á skjöl skipstjóra,
sem strandaði með skipisínu: »Við dagbókina er ekk-
ert að athuga, skipið er löglega strandaðe.
(120)