Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 39
Dreyfusar og tók pátt í baráttu þeirri, sem Jaurés og Clemenceau og fleiri merkir stjórnmálamenn hófu fyrir því að málið yrði tekið upp að nýju, svo sak- leysi Dreyfusar kæmi í ljós. Blum og Jaurés stofnuðu 1906 blaðið L’Humanité, sem brátt varð helzta blað franskra jafnaðarmanna, og var það mál manna, að blað hafi sjaldan verið betur skrifað. Jaurés fékkst einkum við stjórnmálin, en Blum við bókmenntirnar. Hann vildi ekki taka sæti á þingi, þó honum stæði það oft til boða. Pað var ekki fyrr en eftir að Jaurés var myrtur 1914, að Blum fer að gerast verulegur stjórnmálamaður. Hann fékk fljótt lága stöðu í ráðu- neytinu, en missti hana eftir fáa mánuði og kom ekki aftur í stjórnarráðið lýrr en hann varð forsætisráð- herra 22 árum síðar. Franskir jafnaðarmenn höfðu mjög veika aðstöðu eftir stríðið. Flokkur þeirra tvístraðist og L’Humanité komst í hendur kommúnista. Le Popularie varð þá aðalblað jafnaðarmanna og í það skrifaði Blum leið- ara á hverjum degi árum saman. Hann neitaði að taka sæti í samsteypuráðuneytum róttæku flokkanna. Hann kvaðst ekki vilja taka við völdum án ábjTgðar, og ekki við ábyrgð án valda. Var allmikið skopast að honum fyrir að vilja ekki taka við völdum, og héldu margir að stjórnmálaferill hans væri á enda. En hér fór, sem oftar, að sterkur vilji og stefnufesta vinnur sigur að lokum. Við kosningarnar í maí 1936 urðu jafnaðarmenn í fyrsta slcifti, stærsti flokkur þingsins og Blum j-ar falið að mynda stjórn, og' tók hann boðinu, enda Var ha'nn aðalhvatamaður að því að Alþýðufylkingin (Front Populairc) var stofnuð, en hún fékk 381 þing- sæti, en íhaldsflokkarnir aðeins 237. Pegar Blum kom til valda var ástand franskra stjórn- mála mjög erfitt og hættulegt. Utávið höfðu Frakkar orðið að láta undan síga fyrir kröfum ítala og Pjóð- verja á ýmsum stöðum og álit þeirra i heimsþólitik- (35)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.