Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 50
Aðalfundir opinberra slofnana voru eftir venju, t.d. prestastefna i Rvk. 25.—27. júni, kennaraþing á Akur- eyri 1.—7. júlí, en af fundum annarra samtaka mætti minna á: fyrsta sambandsþing Iðnaðarsambands bj^gg- ingamanna í marz i Rvk. (70 fulltrúar frá 11 félögum); — verzlunarþing, er lauk le/e í Rvk; — aukaþing (auk venjul. vetrarþings) Rúnaðarfélags íslands 9/o til að mótmæla jarðræktarlagabreytingum, sem meiri hluti einstakra félagsdeilda féllst síðan á; — aðalfund S.Í.S. á Akureyri ,8—24'e, og voru félög þess 40 með hátt á 9. þús. meðlima; — miðstjórnarfund Framsóknar- flokksins í Rvk. i byrjun Alþingis og landsfund Sjálf- stæðisflokksins 17.—19. júní. Fiskveiðar sjá Útvegsmál. Fjárhagur þjóðarinnar í heild liefur tæplega batnað á árinu; aflaleysið varð þungbært víða um land. En móti þvi hefur vegið viðreisn á ýmsum sviðum. Til marks um það er einkum þrennt: vaxandi innanlands- markaður (kaupgeta), minna atvinnuleysi en vænta mátti og hagstæðari greiðslujöfnuður við útlönd. — Greiðslujöfnuður, sem var óhagstæður 1933 um ca. 4 millj. og 1934 um ca. 10 millj. og 1935 um 3—3‘/2 millj. króna, varð loks hagstæður 1936 um ca. 2 millj. kr. (að frádregnum rafveitukostnaði, sem var tekinn að láni). Útflutningur 1936 nam ca. 48,3 millj. kr. og innflutningur ca. 39,6 millj. eða 9 millj. kr. minna en 1934. Af mismuninum 48,3 h- 39,6 — 8,7 millj. eru6—7 millj. »duldar« greiðslur en afgangur, ca. 2 millj., er greiðsluhagnaðurinn. — Versnandi hagur margra fiskiþorpa og flestra, sem fást við útgerð, veldur hnign- un á skipastól. Flest skip eru orðin úrelt. — Minnkandi innflutningur veldur lækkun á tolltekjum ríkissjóðs. Einkasölur rikisins hafa gefið því mikinn tekjuauka. Verklegar framkvæmdir þess hafa vaxið sem því nem- ur. Heildarútgjöld ríkisins urðu 700 þús. kr. hærri en 1935. og rekstrarafgangur ca. 80 þús. kr. Greiðslur um- fram fjárlög voru 14,5°/o, og er það minna en nokkru (46)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.