Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 41
En þetta voru nú smámunir hjá því sem síðar kom á daginn. Stjórnin gaf út þrjú lög, sem liafa fengið stórfellda þýðingu, og skal þeirra hér að nokkru getið. Frakklandsbanki hafði um langt skeið verið stjórn- inni ofjarl. Að vísu skipaði hún æðsta bankastjórann, en annars endurnýjaði bankastjórnin sig sjálf, án þess að stjórn eða þing, hefði nokkuð um það að segja. Hin nýju lög sviftu bankastjórnina þessum í'éttindum að mestu, og komið var svipuðu sniði á stjórn Frakk- landsbanka og tíðkast við flesta þjóðbanka í Norður- álfunni. Pessi lög voru samþykkt með miklum at- kvæðamun. Frakkar eiga mestu og beztu vopna- og skotfæra- verksmiðjur i heimi, en þær voru flestar, en þó ekki allar, í höndum einstakra manna eða fclaga. Blum hélt þvi fram að þetta væri stórhættulegt fyrir þjóð- félagið. Verksmiðjurnar mundu selja vopn í stórum stíl til útlendinga, og ekki síður þeim þjóðum, sem gætu verið Frakklandi óvinveittar. í öðru lagi væri rikisstjórninni nauðsjmlegt að trjrggja sér g'óð og nægileg vopn. Hann lagði því til að ríkið tæki að sér allar hergagnaverksmiðjur í landinu. Var þetta sam- þjk k t í þínginu með 484 atkv. gegn 85. En þetta var dýrt spaug fyrir ríkið. Verksmiðjueig- endum þurfti að borga, og margskonar útgjöld önnur útgjöld komu til greina. Bj’rjunarkostnaðurinn var á- ætlaður þúsund miljónir franka, fyrir utan allar þær stórkostlegu upphæðir, sem rekstur verksmiðjanna mundi kosta árlega. Þetta óx Frökkum í augum, svo lögin hal'a ekki enn komist i fulla framkvæmd, en þau urðu síðar Blum sjálfum að falli. Eins og nærri má geta átti Blum við mikla mót- spyrnu að eiga, ekki sist meðal Fasista. En hann lét hart mæta hörðu, og' er hann liafði orðið fyrir árás, sem kennd var Fasistum, fékk hann samþykkt lög, sem bönnuðu félagsskap Fasista og fleiri andstæðinga stjórnarinnar. Margir Frakkar undu þessu illa, og (37)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.