Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 37
hvatir og tilfinningar mannsins. En lionum er sann- leikurinn meira alvörumál en svo, að hann geti talið leyfilegt að víkja aí braut hans fyrir þær sakir. Ég leyfi mér að tilgreina hér nokkur orð eftir hann í þessu efni: »Hér er engan veginn átt við, að menn eigi að stjaka þessum óskum (þ. e. þeim óskum, sem trúarbrögðin veita fullnægingu) frá sér með fyrirlitningu og van- meta lífsgildi þeirra. Ég er reiðubúinn að rannsaka, hverja fullnægingu þær hafa hlotið i listum, trúar- brögðum og heimsþeki, en mér getur eltki dulizt, hve óréttmætt og óhappasælt það væri, að leyfa þessum kröftum innrás á svið þekkingarinnar, þvi að með þvi yrði opnuð leið inn i heim sálsýkinnar — hvort sem það er sálsýki einstaklings eða fjöldans — og með því yrðu þessar tilhneigingar rændar verðmætri orku, sem snýr að veruleikanum, til þess að leita þar fullnægingar óskum og þörfum, að svo miklu leyti, sem það er unnt. Frá vísindalegu sjónarmiði er hér óhjákvæmilegt að beita gagnrýni og vísa á bug. Pað tjóar ekki að segja, að vísindin séu eitt svið af starfsemi manns- andans, trúarbrögð og heimspeki önnur, að minnsta kosti jafn réttmæt, og að vísindin hafi þar ekkert til málanna að leggja: að öfl þess eigi jafnmikla kröfu á að teljast sönn og hverjum manni sé frjálst að velja, hvert hann sæki sannfæringu sína og hverju hann trúi. Slík afstaða er talin einkar göfug, urnburð- arlynd, víðfeðm og laus við þröngsýna fordóma. En því miður er hún léttvæg, hún hefir sömu veilur og hver algjörlega óvisindaleg lífsskoðun og er í raun- inni hliðstætt f^mirbrigði. Pví er einu sinni þannig farið, að sannleikurinn getur ekki verið umburðar- lyndur, hann leyfir engar málamiðlanir eða takmark- anir, og visindin telja öll svið mannlegrar starfsemi sina eiginlega eign og verða því að gagnrýna mis- kunnarlaust, þegar önnur öfl ætla að slá eign sinni á einhvern hluta veruleikans«. (33) 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.