Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 86
hefði verið búsettir á íslandi síðustu 5 árin á undan kosningunni. Loks var svo með stjórnarskrárbreyting- unni frá 1934 sveitarstyrkþegum veittur kosningarrétt- ur og aldurstakmark allra kjósenda lækkað niður i 21 ár. Fyrir kosningarrétti til landskjörs, sem var í gildi 1915—34, voru öll hin skilyrði sem til kjördæmakosn- inga, nema að aldurstakmarkið var hærra, 35 ár. Hve margir alþingiskjósendur voru fyrst eftir að alþingi var sett á stofn, er mér ekki kunnugt. En þeir hafa ekki verið margir. I Borgarfjarðarsýslu voru þeir t. d. alls 67 eða rúml. 3°/o af íbúatölunni og i Reykjavik voru þeir 24 eða 21/? °/0. í Reykjavík fækk- aði þeim þó töluvert síðar og mun það hafa stafað af því ákvæði alþingistilskipunarinnar, að til þess að húseigendur gæti neytt kosningarréttar, mátti virðingar- gerð hússins ekki vera eldri en tveggja ára, svo að fyrir hverjar kosningar urðu menn að láta fara fram nýjar virðingargerðir á húsunum á sinn kostnað, og hefir þá mörgum lcjósandanum ekki þótt það borga sig að halda kosningarréttinum við. Við næstfyrstu alþingiskosningarnar i Reykjavík, 1852 (þegar ekki eru taldar með kosningarnar til þjóðfundarins 1851, sem fóru fram eftir öðrum reglum), þá voru ekki nema 8 kjósendur á kjörskránni þar, og þar af voru 2 (Bier- ing kaupmaður og Ásmundur Jónsson dómkirkju- prestur) felldir burt af skránni samkvæmt kæru áður til kosningar kom. í úrskurðinum kvaðst kjörstjórnin hafa viljað líta sem frjálslegast á málavexti, en þótti þó öruggara, að þessir menn neytti ekki kosningar- réttar í þetta sinn, þar sem kosningarréttur þeirra hefði verið véfengdur. Um kjósendatöluna í heild sinni liggja ekki fyrir skýrslur frá eldri tímum en 1874. Eftirfarandi yfirlit um kjósendatöluna við nokkrar alþingiskosningar, sem síðan hafa farið fram, ber með sér, hve mikið kjósendatalan hefur aukizt vegna rýmkunar kosning- arréttarins 1903, 1915, 1920 og 1934. (82)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.