Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 58
ríkisstjórnina um sérleyfi fyrir Pan-American-Airways til flugferða til íslands og annarra landa. Samningar tókust. — b. Hafnarbœtur voru flestar framhald eldri mannvirkja, en 1935—36 var aðallega unnið að þeim á þessum stöðum: Akranesi, víða á Snæfellsnesi, Flatey, Bolungavík (öldubrjótur, Óshólaviti), Hnífsdal, ísa- firði, Hólmavík, Skagaströnd, Sauðárkróki (Hegraness- viti), Iíofsósi, Húsavík, Höfn i Hornafirði, Vestmanna- eyjum, Stokkseyri, Eyrarbakka, Porlákshöfn, Grinda- vík, Kirkjuvogi í Höfnum, Keflavík. Merkir nýir vitar eru radíovitinn á Reykjanesi (1934 í Vestmeyj.) og ljós- og liljóðviti á Sauðanesi við Eyjafjörð. — c. Vegir voru auknir uin allt land. Byrjað var á Krýsuvíkurvegi úr Hafnarfirði í Ölfus, fjallveg úr Mý- vatnssveit til Hólsfjalla, gert bílfært inn að Hvitár- vatni, lokið vegi frá ísafirði að Gemlufalli við Dýra- fjörð o. s. frv. Brýr settar á Vesturdalsá í Miðfirði, Grafará (Hofsós), Selfljót á Fljótsdalshéraði, Sauða- nessós á Langanesi. Skiptjón urðu mörg og mannskæð. Alls fórust 72 menn íslenzkir hér við land, 5 norskir og 39 franskir. a. Innlend skip: Togarinn Andri strandaði við Whit- by 2S/i; mannbjörg. Vélbátarnir Brúni og Einar sukku 16/9 út af Siglufirði, annar af árekstri við Dr. Alexan- drine; 2 m. fórust. Vélb. Eggert Ólafsson, Ilnífsdal, söklc 26/2 á Stapavík; 1 m. fórst. Vélb. Kári, Fáskrúðs- firði, fórst með 4 m. og 5. maður af öðrum báti UU. Vélb. Laxfoss brann 2/9 á Faxaflóa; mannbjörg. Tog- arinn Leiknir sökk 2/io á Patreksfirði; mannbjörg. Vélb. Sæbjörn, Stykkishólmi, sökk el» af árekstri við ensk- an togara; mannbjörg. Vélb. Porkell máni frá Ólafs- firði fórst með 6 m. 16/g. Síldveiðiskipið Örninn úr Hafnarfirði fórst 9/s út af Tjörnesi með 19 m. Bátur fórst 16b með 3 m. frá Bíldudal. 17/» fórust 2 m. á Ólafsfirði og Vio 4 m. úr Viðfirði eystra. b. Erlend skip: Albatros, pýzkur togari, strandaði í Eldvatnsósi 27/n; mannbjörg. Annar togari pÝzkur (54)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.