Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 49
2/7, Milwaukee 4/r, Kungsholm eh, Charinthia 6/», Ar- randora Star, v. Steuben ,0h, Atlantis so/r, Columbia ,4/«, Rosaura 27/s. — Fæstir gestir dvöldu lengi, nema þá þeir, sem komu til rannsókna, t.d. félagar tveir^ sem korriu í marz, Georgi Bini prófessor við rann- sóknarstofu ítalska ríkisins í vatnalíífræði — kom til að athuga liferni fiska og fleiri lagardýra — og dr. de la Villerabet greifi, franskur útgerðarforstjóri, sem vildi m. a. kynnast íslenzkri fiskþurrkun. — Til minn- ingar um William Morris og íslandsför hans forðum gaf May Morris dóttir hans bókasafni Ringeyinga 400 úrvalsbækur. — Norðurlönd juku kynni sín á milli. Noi-ræna félagið kom á »norrænum degi« um löndin öll 27. okt. Þá var hér staddur próf. Haakon Schetelig og hélt fyrirlestra um forsögu Noregs. Áður, seint í júní, hafði félagið haldið mót norrænu-stúdenta í Reykholti og á Laugarvatni. »Sænsk vika« var lialdin í Reykjavik 30/e—eh- Sænsk listsýning fylgdi. Til móts- ins og vikunnar sendu frændþjóðirnar hingað úrvals- lið og ágæta fyrirlesara. — Forsætisráðherra Dana, Th. Stauning, kom '°h og hélt norður um land. — Loks má telja tignasta gestinn, konung vorn og drottn- ingu með fríðu föruneyti, 18—27/e. Félög og stofnanir. - Afmœli áttu: Háskóli íslands, 25 ára 17/e; — Landsími Islands, 30 ára 29/e; — Reykja- víkurkaupstaður, 150 ára 18/»; — Stórstúka íslands, 50 ára 24/e; — íþróttafélagið Ármann, 30 ára 7/i, félagar 1280; Valur, 25 ára "h; — Verzlunarmannafélag Reykja- víkur, 45 ára 27/i, félagar um 500; — Kaupfélag Ey- firðinga, 50 ára 'dh og veitti i því tilefni 50 þús. kr. til byggingar heimavistarskóla kringum Eyjafjörð; — Verkamannafélag Akuresrar, 30 ára 6h; — Verka- mannafélög Húsavikur og ísafjarðar, 25 ára 10—12/s; — Dagsbrún í Rvk., 30 ára 26/i, með 1943 félaga; —■ Alþýðusamband íslands, 20 ára "h, en hélt 13. þing sitt 19/i0—10/n, og urðu félög þess litlu eftir þingið rétt 100 með ca. 13.000 félaga. (45)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.