Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 72
Reglulegur matmálstími er í sambandi við reglubundna vinnu, en annars virðist heilbrigðum mönnum koma lítt að sök, þó að út af bregði í því efni, og þó að matartekjan sé mismikil áýmsum timum, eftir ástæðum. Einkennileg'ar eru ráðstafanir likamans, þeg'ar hung- ur sverfur að. Fita tálgast af, útvortis og innvortis, en svo kemur að þvi, að vöðvarnir rýrna. Ollu er fórnað til þess að hjartað, blóðið og heilinn geti haldið sér, og starfað sem lengst. Holdafarið er misjafnt, og' ýmsum — einkum döm- unurn — er það áhyggjuefni að fitna um of. Aðrir hafa hins vegar oftrú á fitunni. Feitir menn eru heit- fengir og svitagjarnir, er oft erfitt um andrúm og blóðrás. Pað er mikið aukalegt erfiði, sem leggst á hjartað, þegar maðurinn er mörgum kilóum þyngri en ástæða er til. íslendingar eru yfirleitt holdgrannir menn. Vér lifum í fátæku þjóðfélagi, og geta fáir veitt sér óhóf í mat, eins og algengt er erlendis. Auk þess eru flestir hér á landi vinnandi menn. IJað er erfitt að gefa upp með nákvæmni hæfilega þjmgd mannsins. Líkamsþunginn verður að miðast við líkamshæð, mælda i sentimetrum; má telja nærri lagi, ef kilóin eru jafnmörg og sentimetratalan er fram yfir hundrað. Petta á við meðalmann, en rask- ast dálítið hjá lágum eða hávöxnum. Svefn og reiði. Líkaminn sækir hvíld og styrking um svefntímann. Stundum er syndgað í því að sjá börnunum fyrir nægum svefni. Þau komast ekki nógu snémma í rúmið. Verða framfaraminni en skyldi, ama- söm og kraftminni en ella. Pótt maðurinn sofi, halda mörg störf áfram í lik- amanum. Hjartað dælir blóðinu, öndunarfærin vinna sitt verk, og meltingin gengur sinn gang. Vegna hvíldar- innar er þó minna fyrir öllu haft, og líkaminn styrk- ist. Heilbrigðir, fullorðnir menn þola þó fullkomlega missvefn við og við, ef fljótlega er hægt að bæta það upp með löngum svefni. (68)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.