Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 78
höfuðkúpuna, inn í heilaholin, og fengið af honum mikilsverðar upplýsingar við ýmsa sjúkdóma. En heili og mæna eru ekki ein um stjórnina. Því auk heila og mænu, með tilheyrandi taugum, er ann- að taugakerfi, sem er síður þekkt, nema af læknum. Pað eru taugahnoð og taugaflækjur í líffærum kviðar- og brjóstholsins, I sambandi við langa röð eða strengi af taugafrumum, sitt hvoru megin hrjTggjar. Petta svonefnda »sympathiska«, taugakerfi ræður athöfnum innýflanna, án vilja eða vitundar mannsins. Pess- vegna má halda líffœruin lifandi utan líkamans. Hjarta úr skepnu slær tímum og dögum saman, ef rétt er að farið. Pað heppnast jafnvel að taka öll innýfli úr hundi eða ketti, og fá þau til að starfa. Það er einkum Dr. A. Carrel og lærisveinar hans, sem lengst hafa komizt í þessu efni. Dr. Carrel er Fralcki, en hefir aðallega unnið vísíndastörf sín í Bandaríkj- unum. Innýflin má taka í heilu lagi, lungu, hjarta, maga, lifur, þvottabrisið, garnir, milti, nýrun og þvag- blöðruna, með tilheyrandi æðum og taugum. Allt er þetta látið í hlýtt bað, með sérstökum kemiskum efnum, og súrefni veitt í það. Hjartað slær áfram, magi og þarmar lireyfast, og melta matinn sem áður. Pessu má halda áfram um skeið. Pað er auðsætt, að mikið sjálfstæði býr i innýfl- unum, vegna taugahnoðanna, sem þar eru. Pað er engu líkara en að smáheilum sé dreift hingað og þangað um innýflin. Venjulega eru þó líffærin undir áhrifum mænu og heila, vegna þess að sam- bandsþræðir liggja á milli. Taugakerfið er þó ekki einsamalt um að stjórna líkamanum. Blindir kirtlar, svo sem skjaldkirtill, heiladingull o. fl., veita hormónum frá sér til blóðs- ins, og valda þeir miklu um starf líffæranna. Kem- iskar breytingar hafa mikla þýðingu, og að visu stafa þær ekki allar frá kirtlum. Sem dæmi um þetta má benda á, hvernig andardráttui'inn stjórnast af kolsýru (74)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.