Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 68
ur í köldum sjó hefir í sér kalt blóð, en í heitum höfum stígur líkamshitinn að sama skapi. Þessar skepnur vantar m. ö. o. hitatemprun, sem svo nefnd æðri dýr hafa — þar með talin manneskjan. Menn og önnur spendýr, líka fuglarnir, hafa ætíð stöðugan, eða mjög svipaðan líkamshita, hvort sem umhverfið er kalt eða heitt. Líkamshiti í heilbrigðum manni er 36,5°—37,5° C., eftir þvi hvort mælt er að morgni eða kveldi. (í hund- um og köttum er hitinn 38,5°—39°, en í sauðkindum 38°—39,5°. Fuglar hafa um 42° C.). — Hreyfingarhiti er nokkru meiri. Sé genginn röskur göngutúr, er hit- inn oft um 38°, og er það heilbrigt. Það er líka vegna áreynslunnar, sem kveldhitinn er meiri en morgun- hitinn. Petta snýst alveg við hjá þeim, sem vinna á nóttunni, en sofa á daginn. Hiti er venjulega mældur í endaþarmi, eða í handarkrika. Þar er hann reyndar *h° C. lægri. í Bretlandi og' Ameríku er mælt í munn- inum. Nú er spurningin, hvernig líkaminn fer að því að halda hitanum innan svo þröugra marka, að ekki skeik- ar nema tíundu pörtum úr stigi, hvort sem maður- inn er úti í frosti og næðingum, eða situr heima hjá sér við notalegan arineld. Það er tvennt, sem þarf að haldast í hendur — hitaframleiðslan og hitatapið. íliti framleiðist af á- reynslu og vinnu, eins og dagleg reynsla sýnir. Menn kunna að berja sér til hita. Yið áreynzluna brenna vöðvarnir næringarefnum, einkum sykri, þótt ekki verði af þvi neinn eldur. En það getur líka hitnað í heyi, án þess að kvikni í. Hiti framleiðist lika sífellt af starfi innvortis líffæra, þó menn sitji og haldi að sér höndum. Störf hjartans, lifrarinnar, þarmanna og lungnanna framleiða sífellt hita, jafnvel í svefni. Pað gæti því hæglega fai'ið svo, að líkaminn ofhitnaði, ef ekki væri við því séð. Og þá færi ekki vel um líð- anina. (64)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.