Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 100

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 100
Gamall sjómaður varð veikur og lét sækja lækni. En honum batnaði ekki, og var pá leitað til annars læknis. Hann skoðaði karlinn vandlega og spurði svo, hvort hinn læknirinn hefði tekið hitann. »Ég veit það ekki, lagsmaður,« svaraði sjúklingurinn. »En ekki hefi ég saknað neins siðan hann var hér.« Nærri því allar ungar stúlkur halda, að þær gæti komið af stað miklum blóðsúthellingum, ef einvigi væri ekki bönnuð. »Pér auglýsið, að þetta sé bezta hótelið í bænum,« sagði gesturinn. »Pað er það líka,« sagði eigandinn. »Jæja, það getur verið gott fyrir hótelið, en það er óttalegt fyrir aumingja bæinn,« svaraði gesturinn og fór. »Sá maður, sem ég giftist, verður að vera hetja,« sagði lagleg og ljóshærð ekkja. »Hann hlýtur líka að verða það,« svaraði stú- dentinn. Efnisskra. , Bls. Almanak (rimtal), eftir dr. Olaf Daníelsson og dr. Þorkel Þorkelsson................. 1—24 Sigmund Freud, eftir Ármann Halldórsson .. 25—34 Leon Blum, eftir Hallgrím Hallgrimsson .... 34—39 Árbók íslands 1936, eftir Björn Sigfússon ... 39—58 Nokkrir leyndardómar líkamans, eftir dr. G. Claessen ................................ 58—76 Aipingiskosningar 1937, eftir Porstein f’or- steinsson, hagstofustjóra .....'......... 76—85 Úr hagskýrslum íslands ...................... 86—89 Mannfjöldi í árslok 1936 ................... 90 Til gamans.............................. 91—93 Skrítlur .................................... 93—96 (96)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.