Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Qupperneq 100
Gamall sjómaður varð veikur og lét sækja lækni.
En honum batnaði ekki, og var pá leitað til annars
læknis. Hann skoðaði karlinn vandlega og spurði svo,
hvort hinn læknirinn hefði tekið hitann. »Ég veit
það ekki, lagsmaður,« svaraði sjúklingurinn. »En ekki
hefi ég saknað neins siðan hann var hér.«
Nærri því allar ungar stúlkur halda, að þær gæti
komið af stað miklum blóðsúthellingum, ef einvigi
væri ekki bönnuð.
»Pér auglýsið, að þetta sé bezta hótelið í bænum,«
sagði gesturinn. »Pað er það líka,« sagði eigandinn.
»Jæja, það getur verið gott fyrir hótelið, en það er
óttalegt fyrir aumingja bæinn,« svaraði gesturinn og fór.
»Sá maður, sem ég giftist, verður að vera hetja,«
sagði lagleg og ljóshærð ekkja.
»Hann hlýtur líka að verða það,« svaraði stú-
dentinn.
Efnisskra.
, Bls.
Almanak (rimtal), eftir dr. Olaf Daníelsson og
dr. Þorkel Þorkelsson................. 1—24
Sigmund Freud, eftir Ármann Halldórsson .. 25—34
Leon Blum, eftir Hallgrím Hallgrimsson .... 34—39
Árbók íslands 1936, eftir Björn Sigfússon ... 39—58
Nokkrir leyndardómar líkamans, eftir dr. G.
Claessen ................................ 58—76
Aipingiskosningar 1937, eftir Porstein f’or-
steinsson, hagstofustjóra .....'......... 76—85
Úr hagskýrslum íslands ...................... 86—89
Mannfjöldi í árslok 1936 ................... 90
Til gamans.............................. 91—93
Skrítlur .................................... 93—96
(96)