Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 35
hins vegar. Það stjórnast af lögmáluni skynseminnar og spyr að afleiðingum athafnanna. Sjálfshugsjónin (Das Úberich) er vohlugt afl i sálarlífinu. Hcr er nán- ast tiltekið átt við hið sama, sem í daglegu málí er kallað samvizka. Hún er miskunnarlaus vörður og verndari siðferðisins. Aðalinntak hennar er framhald peirra siðferðisreglna, sem innrœttar voru í bernsku. Boð hennar eru að miklu leyti boð foreldranna og bönn hennar bönn þeirra. Hún getur verið að mestu leyti óafvituð. Þessi boð og bönn geta verið algjör- lega óskynsamleg og þá að sama skapi liættuleg. Einn þáttur enn er forvitundin (das vorbewuszte). Pað, sem hún geymir, er að jafnaði óafvitað, en getur komið til vitundarinnar án mikilla erfiðleika. — Mér liggur við að biðja afsökunar á þeirri ófullkomnu mynd, sem ég hefi brugðið hér upp af sálarfræði Freuds, en ég hefi ekki getað betur gert á þessum fáu síðum, sem mér voru ætlaðar. Til úrbóta á þessu ætla ég að tilgreina nokkur orð eftir meístarann sjálf- an, þar sem hann lýsir sambandi hvatanna (des Eses = þaðsins) og sjálfsins. Honum farast svo orð: »Pað mætti líkja sambandi sjálfsins og »þaðsins« við sam- band reiðmannsins og hestsins. Hesturinn leggur til hreyfikraftinn. Hlutverk reiðmannsins er að ákveða, hvert stefnt skuli. í sambandinu milli sjálfsins og »þaðsins« vill þó of oft verða svo, að maðurinn verði að leyfa hestinum að halda þangað, sem hann vill.« Eg get ekki skilizt svo við sálarfræði Freuds, að ég útskýri ekki nokkur hugtök til viðbótar. Pessi hug- tök eru: flóki (Komplex), bæling (Verdrangung) og göfgun (Sublimierung). Með flóka er átt við hvirfingu tilfinninga, sem flykkist utan um ákveðna hugmynd eða hlut. T. d. er Ödipusar-flókinn allar þær tilfinn- ingar, sem sonur hefir gagnvart móður. Oft eru þessir flókar svo sárs eðlis, að vitundinni eru þeir óbæri- legir, þá er þeim, eins og kallað er, þrýst niður í undirvitundina. Sú sálarstarfsemi nefnist bæling. En (31)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.