Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 64
hafa sjálfstæða hreyfing, sem lifandi verur, og geta jafnvel haft sig út úr blóðrásinni, með pví að borast gegnum æðavegginn. Petta á sér einkum stað við sjúk- dóma, pegar ígerðir myndast. Gröftur er pannig til- kominn. Hann er til orðinn af ótölulegum grúa af hvítum blóðkornum, sem hafa sig út úr æðunum og safnast fyrir, ásamt holdvessa, sem kýli eða graftar- ígerð. Hvaða erindi eiga hvítu blóðkornin út úr æða- kerfinu, par sem peirra rétta heimkynni er? Pau hafa pann eiginleika að geta unnið á sóttkveikjunum — ráðizt á sýklana, og étið pá upp til agna. Petta er pað sem gerist við bólgu, en læknisleg einkenni hennar eru roði, proti, hiti og verkir, vegna aukinnar blóð- sóknar, með vessa og graftarsafni í holdinu. Má segja, að petta gerist í págu líkamans. Hvítu blóðkornin yfir- gefa sin réttu heimkynni í blóðinu, týgjast til hern- aðar og prengja sér út úr æðunum til pess að ráða niðurlögum óvinanna — sýklanna —, sem hefja árás á líkamann. Blóðleysi svo kallað stafar venjulega ekki af pví, að blóðið sé minna að vöxtunum en til stendur, heldur vegna pess, að rauða litarefnið er i minna lagi. Pað hefir ekki verið hlaupið að pví að ákveða, hve margir blóðlítrar eru i líkamanum, en notað tæki- færið til að mæla pað, pegar menn eru teknir af lífi. Að vísu verður alltaf eitthvað eftir í æðunum, pótt manninum blæði út. Lifeðlisfræðingar gera ráð fyrir ca. 5 lítrum af blóði í meðalmanni. Eftir mikinn blóð- missi reynir líkaminn fljótlega að bæta úr skák, meö pví að vessi gengur pá úr holdinu inn i æðarnar. Hins vegar er séð við pvi, að æðakerfið oífyllist, pví pá losar blóðið sig við vessa um nýrun eða svitakirtlana. Dælustöðin, sem dælir blóðinu um líkamann, hefir mikið verk að vinna. í heilbrigðum manni gerist pað honum óafvitandi, pótt petta sé í raun og veru flókið mál. Viti maður af hjartastarfinu, er pað nefnt hjart- (60)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.