Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 46
inga og annarra varna, sem koma til framkvæmda 1937. (Bráðabirgðalög 2l/12). En Borgfirðingar förguðu svo fé, auk pess sem drapst, að í Reyklioltsdal og Bæjar- sveit hefur fjárstofninn minnkað um helming á árinu. Iívillasamt var fé um allt land. í árslok drap lungna- bólga mörg hundruð fjár í Norður-I’ingeyjarsýslu. Frá því 1933, þegar fullorðið fé náði hámarkstölu, 720 þús., hefur því fældcað um nálega 100 þús. í staðinn liefur gripum fjölgað og fjölhreytni aukizt í búnaði. Refarœkt hefur breiðzt mjög út og tala silfurrefa komizt nokkuð á annað þúsund. Refasýningar, sem norskur refaræktarmaður var fenginn til, voru haldnar víða um land liaustið 1936, siðast 17/n í Reykjavík. — Jarðrœkt fór vaxandi. Kart- öfluuppskera óx um 80°/o á árinu og varð um 75 þús. tunnur, en fullnægir þó ekki neyzluþörfinni enn. — Kornrœkt var stunduð 1935 á 30 ha. landi á 216 stöðum, en 1936 á 60 ha. landi á 330 stöðum víða um land. Bygg og hafrar þroskuðust vel, en uppskeran ódrýgðist í septemberrosunum. I Eyjafirði stofnaði K. E. A. til mikillar kornræktar og kom upp gróður- skála, fyrir heitfengar nytjajurtir, við Brúnhúsalaug 12 km. innan við Akureyri. (Starfræksla hafin 16. des.) Hlunnindum hrakar ekki. Laxaklak óx. Við Breiða- fjörð minnkar kópaveiði (vegna hákarla?) og dúntekja (vegna svartbaks?) Trjáreki varð feiknamikill í árs- byrjun á Ströndum og mikill í Grímsey og Norður- Ringeyjarsýslu. /Húsabœtur i sveitum, sjá: Byggingar). Nýbtjlasjóður hóf starfsemi sína og styrkti 70 býli, en 355 sóttu um nýbýlisstyrk. Flestum býlunum er skipt úr stærri jörðum. í »Siberíu,« landi ríkisins í Flóa, var unnið að framræslu fyrir væntanlega samvinnubyggð. Byggingar voru meiri en flest kreppuárin, þó að innflutningur á efni væri tregur. í Reykjavík var byggt fyrir hátt á 5. milljón króna, alls 166 hús, þar af 107 ibúðarhús með 279 ibúðum; mörg eldri hús (42)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.