Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 34
jarðarhafs og Svartahafs. Tyrkir hafa staðið á móti eftir megni, en nú er nágranninn, hið nýja Rússland, farið að gera stórar kröfur. Hin mikla atvinnubylting Rússa, sköpun stóriðn- aðarins, hefur það í för með sér, að þeim er lifsnauð- syn að hafa opnar siglingarleiðir. Þess vegna gera þeir kröfur til ýmissa forréttinda um siglingar um sundin. Þótt ekkert hafi gerzt endanlegt í þessum málum, enn sem komið er, má telja víst, að Tyrkir verði að láta undan. Japan. Þó ósigur Þjóðverja hafi dregið að sér mesta at- hygli manna i Norðurálfu, þá er það víst, að ósigur Japana hefur ekki minna að segja. Það var komið svo, að Japan var orðið eitt af voldugustu ríkjum, er til hafa verið. Öllum atvinnumálum var stjórnað með hörku og dugnaði, Herbúnaður var ágætur, en fjár- þröng var mikil, því að rikið gat ekki risið undir þeim stórfelldu útgjöldum, er hin miklu, nýju fyrir- tæki höfðu i för með sér. Þegar Japanar hófu stríðið með árásinni á Pearl Harbour, var her þeirra hinn ágætasti. Einkum loft- herinn, enda unnu Japanar marga og stóra sigra til að byrja með, en þegar stríðið dróst á langinn og vopnabúnaður Bandamanna fór sifellt vaxandi, gátu Japanar ekki staðizt samkeppnina vegna féleysis og skorts á hráefnum. Loks kom þar, að þeir gátu alls ekki varizt loftárásum Bandamanna. Herskipaflotan- um var gereytt, og hungursneyð vofði yfir. Það var þvi ekki um annað að gera en að gefast upp. Þessi uppgjöf Japana er ein hin þyngsta, sem nokk- ur þjóð hefur reynt. Það myndi hafa þótt ótrúlegt fyrir skömmu, að keisari Japana, „sonur sólguðsins“, skyldi þurfa að biðja auðmjúklega um að fá að tala við amerískan herforingja. (32)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.