Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 81
skipun nefndar til þess að athuga skólamál, og árið 1887 báru þeir séra Þórarinn Böðvarsson og Jón Þór- arinsson fram frumvarp um fræðsluskyldu 10—14 ára barna og stofnun tveggja kennaraskóla, á Norð- urlandi (Möðruvöllum) og Suðurlandi (Hafnarfirði). Hér mun i fyrsta skipti hafa verið gert ráð fyrir al- mennri fræðsluskyldu — og skólaskyldu, ef þurfa þætti. Þessu voru margir þingmenn andvígir, og frumvarpið var fellt. Flest atriði þessa frumvarps er að finna i fræðslulögunum 1907. Á flestum þingum fram yfir aldamót komu fram frumvörp um aukna fræðslu barna og unglinga, en þau náðu ekki fram að ganga. Samþykktar voru þingsályktunartillögur um rýmkun skilyrða til þess að hljóta styrk úr ríkissjóði, sem að vísu var ekki hár. Má geta þess, að 1878 voru greiddar kr. 1100 úr landssjóði til barnafræðslu, 1887 kr. 4000 og 1903 kr. 14000. Árið 1901 samþykkti Alþingi kr. 2000 fjárveitingu til Guðm. Finnbogasonar mag. art. til þess að hann kynnti sér uppeldis- og menntamál erlendis. Skyldi hann gefa stjórninni skýrslu um för sína og koma með tillögur um lausn þessara mála hérlendis. Þetta var mjög vel ráðið og mun mega þakka það þraut- seigri baráttu undanfarinna ára bæði á Alþingi og utan þess. Guðmundur dvaldist hálft annað ár á Norðurlöndum, og ber bók hans, „Lýðmenntun", vitni nm árangur ferðarinnar. Þar eru tillögur hans um skólamál, og leggur hann m. a. til, að lögleidd verði almenn skólaskylda. 1903 veitti Alþingi Guð- niundi fé til þess að ferðast um landið og athuga hag skólamálanna, 'einkum varðandi fræðslu barna og unglinga. Guðmundur ferðaðist um land allt og gaf síðan iit skýrslu „Um fræðslu barna og unglinga 1903 'II4“, sem prentuð var 1905. Á Alþingi 1905 var svo lagt fram frumvarp til laga tun fræðslu barna, (79)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.