Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 114

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 114
málanna — hefur beitt sér fyrir. Tel ég, að með því fáist nokkurt yfirlit, er sýni gang þessara mála og menntunaráhuga þjóðarinnar. Yfirlit þetta er að vísu stutt og í ýmsu ábótavant. Sökum rúmleysis hefur lítið verið hægt að greina frá námsefni eða prófkröf- um skólaflokkanna, hvers um sig. Verður í því efni að vísa til bókarinnar „Lög og reglur um skóla- og inenningarmál á íslandi“, sem fræðslumálastjórnin gaf út á síðastliðnu ári. Þar sést, hvaða lög og regl- ur eru nú í gildi um þessi mál. Hér er ekki rúm til þess að skýra frá því, hver ár- legur nemendafjöldi í skólum landsins hefur verið, eða framlög ríkissjóðs til skólahalds. Til þess þó að gefa til kynna, að mjög miklar framfarir hafa orðið í þessum efnum, er hér birt tabla, er sýnir, hvernig ástatt hefur verið um þetta á nokkrum merkustu tímamótum í sögu þjóðarinnar, þ. e. 1874, 1904, 1918 og 1944. Skýrsla um nemendafjölda o. fl. Skólar: Vorið 1874 1904 1918 1944 Barnaskólar .... 200 6210 6601 15930 Unglingaskólar .. ♦♦ 56 162 498 Héraðs- og lýðsk. „ 22 73 609 Gagnfræðaskólar ♦♦ 110 147 1398 Menntaskólar ... 65 63 122 654 Kennaraskóli .... „ 9 35 58 Verzlunarskólar . ♦ ♦ 35 80 442 Stýrimannask. .. ♦♦ 49 63 72 Vélstjórask ♦♦ „ 11 27 Bændaskólar .... „ 67 45 88 Garðyrkjusk ♦♦ „ 14 Iðnskólar „ 82 50 937 Handíðask ♦♦ ♦ ♦ ♦♦ 330 Húsm.- og kvenna- skólar 8 56 82 368 Húsm.kennarask. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦ 12 íþróttakennarask. „ ♦♦ „ 14 (112)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.