Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 85
skólans haustið 1944 fyrir aldurs sakir. Naut hún mikils álits fyrir el.jn og fórnfýsi í störfum sínum. Menntun kennara. Halldór Bjarnason frá Skildinganesi mun hafa ver- ið fyrsti íslendingurinn, sem lauk kennaraprófi. Lauk hann prófi við Blaagaards Lærerseminarium 1800, en kom aldrei til íslands. Næstur er Pétur Guðjohnsen, er lauk kennaraprófi í Jonstrup Lærer- seminarium 1840 og varð kennari við barnaskóla Beykjavíkur og organisti við dómkirkjuna. Alls munu innan við 10 íslendingar hafa lokið kennaraprófi í dönskum kennaraskólum og nokkru færri í Noregi. Það mun hafa verið á Alþingi 1880, að raddir komu fram um, að þörf væri á þvi, að veita kenn- nrum sérmenntun. Eins og jjegar hefur verið getið. báru þeir sr. Þórarinn Böðvarsson og Jón Þórarins- son fram frumvarp um 2 kennaraskóla. Átti náms- tími að vera 3—4 ár. Þá beitti hið íslenzka kennara- félag sér fyrir aukinni menntun kennara. Hér á landi var ekki um sérstaka kennaramenntun að ræða, fyrr en Flensborgarskólinn í Hafnarfirði hóf fyrirlestrahald um kennslu einu sinni i viku vet- urinn 1890—91. Árin 1892 -90 var þar haldið 0 vikna kennaranámskeið árlega, en haiistið 1896 var með samþykki Alþingis bætt kennaradeild ofan við gagn- fræðaskólann, árlegur námstími IV-i mánuður, og hélzt sú tilhögun ])ar til Kennaraskóli íslands tók til starfa haustið 1908. Hafði 121 kennari verið braut- skráður úr Flensborgarskóla. Á Álþingi 1895 var skipuð ö manna nefnd til ]>ess að gera tillögur um menntun kennara o. fl. Meðal nefndarmann voru þeir Þórhallur Bjarnarson, síð- ar biskup, og Jón Þórarinsson skólastjóri. Frum- varpið kom til umræðu á sama þingi. Var gert ráð fyrir, að kennaraskóli yrði í Flensborg. Frumvarpið (83)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.