Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 83
við náttúrufræði, styrkur ákveðinn úr ríkissjóði til byggingar skúlahúsa, % til heimangönguskóla en % til heimavistarskóla, heimild til þess að færa skóla- skyldu niður í 7 ára aldur og nánari ákvæði um rétt- indi og skyldur skólanefnda. Ári síðar var bætt við lagaheimild um það, að sameina mætti 2 eða fleiri hreppa um 1 skóla, en annars var hver kaupstaður og hreppur skólahérað, svipað og í fræðslulögunum frá 1907. Einnig var heimilt að verja nökkrum hluta starfstíma kennara til kennslu unglinga 14—17 ára, ef aðstæður leyfðu. Samþykkt var á Alþingi 1933 að skipa milliþinga- nefnd til ])ess að endurskoða fræðshdögin frá 1920, og ski])aði kennslumálaráðherra skólastjórana Snorra Sigfússon, Akureyri, og Sigurð Thorlacius, Reykjavík, og Pálma Jósefsson, kennara í Reykjavík, í nefnd þessa. Skiluðu þeir frumvarpi og áliti árið eftir, og var það borið fram á þingi sama ár, en dag- aði uppi. Frumvarp þetta varð að löguin 1936 — með nokkrum breytingum þó. Aðalbreytingar þess- ara fræðslulaga frá þeim fyrri voru: Skólaskylda ákveðin frá 7- -14 ára, en veita má þó undanþágu til 10 ára aldurs, ef ástæður leyfa. Nær þetta einkum til sveitanna. Árlegur starfstími föstu skólanna var lengdur. Landinu er skipt í allt að 6 eftirlitssvæði og' 1 námsstjóri (inspektor) skal vera til eftirlits fyrir hvert þeirra, þegar fé er veitt til þess í fjárlögum. (í lögum um fræðslumálastjórn eru ákvæði um eftir- litskennara (námsstjóra) fyrir hverja sýslu, en það eftirlit stóð aðeins 2 ár). Nýmæli voru og það í hin- uin nýju lögum, að heimilt var að stofna fræðslu- sjóði fyrir hverja sýslu og kaupstað, og fræðsluráð áttu að ráðstafa þeim til skólabygginga o. fl., en vart er hægt að telja, að þessi heimild hafi verið notuð. Námsstjórar hafa starfað síðan 1940 í hverjum (81)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.