Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 96
greinum, hefur kvenfélagasamband íslands og ýmis kvenfélög haldið námskeið víðs vegar um landið í matreiðslu og handavinnu — einkum á síðari árum. Búnaðarfræðslan. Landbunaður hefur allt fram á síðustu áratugi ver- ið aðalatvinnuvegur þjóðarinnar. Það er þvi eðlilegt, að menn hafi lagt nokkra stund á það að kynnast sem hagkvæmustum búnaðarháttum. Lengi vel létu menn sér nægja að dveljast um skeið hjá bændum, er góðir búhöldar þóttu, oftast í vinnumennsku. Laust eftir miðja 19. öld virðist vaknaður áhugi á stofn- un búnaðarskóla, og komu þá fram bænarskrár á AI- þingi frá Þingeyingum, bændum í Gullbringusýslu o. fl., en þeim var ekki sinnt. 1863 lagði stjórnin fram frumvarp um 3 búnaðarskóla, en þar við sat. Sex árum síðar var á Alþingi samþykkt fjárveiting, kr. 3000.00 til búnaðarskóla í Húnaþingi, en stjórnin synjaði um staðfestingu. Segja má, að á velflestum þingum eftir þetta hal'i komið fram eitthvað um bændafræðslu, frumvörp eða bænarskrár. Árið 1872 var gefin út tilskipun um búnaðarfræðslu, en lítið varð þó úr framkvæmdum. 1879 bar Benedikt Sveins- son fram frumvarp um búnaðarskóla í liverri sýslu. Því var vinsamlega tekið, en varð ekki útrætt. Tveim árum síðar var borin fram'bænarskrá um búnaðar- skóla í hverjum landsfjórðungi, en ekki var henni sinnt. Áhuga manna um þessar mundir fyrir stofnun búnaðarskóla má dálítið marka af því, sem nú hefur verið sagt, en utan þings var hann sýndur í verki með stofnun búnaðarskólanna i Ólafsdal í Dalasýslu 1880, Hólum 1882, Eiðum 1883 og Hvanneyri 1889. Einna gleggsta dæmið um þennan mikla áhuga er stofnun skólans í Ólafsdal. Torfi Bjarnason reisti hið mynd- arlega hús, sem enn stendur, að mestu leyti af eiginrammleik. Alþingi veitti skólum þessum nokk- (94)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.