Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 95
sjóðurinn nafn þeirra mæðgnanna og, skólinn einnig. Það, sem síðar varð til þess að tryggja skólanum stað á Staðarfelli, var hin rausnarlega gjöf þeirra hjón- anna Soffíu Gestsdóttur og Magnúsar Friðrikssonar, en þau gáfu ríkinu jörðina Staðarfell ásamt búslóð til skólaseturs „fyrir skóla Herdísar og Ingileifar Benedictsen“. Hallormsstaðaskóli var stofnaður 1930. Stjórnaði frú Sigrún Blöndal þeim skóla um langt skeið. Þar hefur mikil áherzla verið lögð á vefnað. Árið 1929 var stofnaður húsmæðraskóli að Laugum í Þingeyj- arsýslu og á ísafirði árið 1912. ísafjarðarskólinn starfaði ekki árin 1917—24. Að jafnaði hafa þar verið haldin 2 fjögurra mánaða námskeið árlega. Á Alþingi 1937 komu fram frumvörp um hús- mæðrakennaraskóla, húsmæðraskóla í Reykjavík og einnig frumvörp um húsmæðrafræðslu almennt. Frumvörp þessi vöktu mikla athygli og ihugun, en urðu ekki útrædd. En 1938 voru samþykkt lög um húsmæðrafræðslu í sveitum og 1941 um húsmæðra- fræðslu í kaupstöðum. f báðum þessum lögum er veitt heimild til stofnunar húsmæðrakennaraskóli. Námstími í húsmæðraskólunum er ætlaður 7 mán- uðir, en heimilt er þó að stytta hann eða lengja. Á- herzla er lögð á verklegt nám. Húsmæðraskólar eru nú i Rvík, ísafirði, Akureyri (1945), Staðarfelli, Laugalandi (1937), Laugum og Laugarvatni. Enn fremur er einkaskóli Árnýjar Fil- ippusdóttur i Hveragerði stofnaður 1930 og skóli Ingibjargar Jóhannsdóttur að Löngumýri í Skaga- firði, er tók til starfa haustið 1944. Hafinn er undir- húningur að byggingu nýrra húsmæðraskóla í Hafn- arfirði, Vestmannaeyjuin, við Stafholtsveggjalaug í Borgarfirði og viðar. Auk þeirra húsmæðra- og' kvcnnaskóla, sem nú hef- ur verið getið og haldið liafa námskeið í ýmsum (93)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.