Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 88
í ])rjú ár, cn síðan scm sjálfseignarskóli og þá bætt við myndlistardcild. Aðaltilgangnr skólans er að veita kcnnarapróf í handíðum pilta og teikningu, í samstarfi við kennaraskólann. Auk þessa hcfur skól- inn námskeið fyrir almenning i ýmsum greinum handíða. Námstími kennaradeildar er eitt ár að minnsta kosti. Ungmennafræðslan. Um langan aldur munu einstöku unglingar hafa fengið nokkra fræðslu hjá sér lærðari mönnum, prest- um, kennurum o. fl. En vart heyrist talað um neina starfandi skóla fyrir unglinga — nema latínuskólann — fyrr en Möðruvallaskóli var stofnaður 1880, skv. lögum frá 1877 og ’79, og Flensborgarskólinn í Hafn- arfirði, er fyrst starfaði sem barnaskóli (1877—’82), cn haustið 1882 hófst þar gagnfræðakennsla. Fruni- varp það, cr lagt var fram á Alþingi 1875 um gagn- fræðaskóla á Nqrður- og Suðurlandi, mun hafa orð- ið til þess að flýta fyrir stofnun þessara skóla. Um langt skeið voru þetta einu gagnfræðaskólarnir bér á landi. Vildu sumir þingmenn, að nám í þeim jafn- gilti fyrrihlutaprófi í lærða skólanum, en ekki varð þó af því. Landssjóður veitti fé til stofnunar Möðruvalla- skóla, en Flensborgarskóli var stofnaður 1877 af séra Þórarni Böðvarssyni og konu hans í minningu Böð- vars sonar þeirra. Jón Þórarinsson stjórnaði skól- anum frá stofnun hans, þar til hann varð umsjónar- maður fræðslumála, 190G, en þá tók við Ögmundur Sigurðsson. Stuttu eftir 1874 var farið að ræða um stofnun al- þýðu- og héraðsskóla. Árið 1880 komu fram á Al- þingi 2 frumvörp um unglingafræðslu, en náðu ekki fram að ganga. 1877 var borið fram frumvarp um héraðsskóla. Lýðslcólahreyfingin mun þá hafa verið (80)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.