Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 97
urn styrk. Námstími í búnaSarskólunum var sem næst eitt ár. Árið 1887 bar Benedikt Sveinsson enn fram frumvarp um búnaSarskóla, en það var fellt viö síSustu umræSu. Var svo hljótt um búnaöarskóla- málið um skeið. ÁriS 1905 voru samþykkt lög um bændaskólana að Hólum og Hvanneyri. Hafði áður verið skipuð milliþinganefnd í búnaðarmálum, til þess m. a. að gera tillögur um búnaSarfræðsluna. Búnaðarskóli Torfa í Ólafsdal hætti störfum 1907. Búnaðarfræðslan á Eiðum lagðist að mestu niður 1919, þegar skólinn var gerður að alþýðuskóla sam- kv. lögum frá 1917. Idtil breyting hefur orðið á lögunum tun bænda- skólana frá því, er þau voru sett 1905, þar til þau voru endurskoðuð á Alþingi 1930. Nám var þá áuk- ið nokkuð og ákveðið, að ríkiS reki bú i sambandi við skólana. Enn voru lögin endurskoðuð 1938 og eru óbreytt siðan að öðru leyti en því, aS 1942 var bætt við bændaskóla á SuSurlandi. Eftir nokkurn ágreining um það, hvar skólinn ætti að standa, hefur honum verið ákveðinn staður að Skálholti. Ekki er enn byrjað á skólabyggingunni. Námstími í bændaskólunum er 2 ár, og er námið l>æði bóklegt og verklegt. Á Alþingi 1935 komu fram tvö frumvörp um garð- yrkjuskúla, en urðu ekki útrædd. Árið 1936 voru svo samþykkt lög um Garðyrkju- skólu ríkisins. Tók hann til starfa að Reykjum í Ölf- usi 1938. Námstími er joar 2 ár og tilhögun að mestú hliðstæð við það, er gerist i bændaskólunum. Sá aðili, sem einna mestan þátt hefur átt i því að bæta hag og skipan búnaðarfræðslunnar á þessari öld, er Búnaðarfél. íslands ásamt deijdum þess. Þar hafa og starfaö og starfa margir færustu menn þjóðarinn- ar í búnaðarmálum, en eigi skal fjölyrt um það hér, (95)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.