Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 99

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 99
almenn ákvæði um vélgæzlu á gufuskipum og jafn- framt bætt vélfræðideild við stýi'imannaskólann. Fjórum árum síðar voru sett lagaákvæði um aukið nám og lengri siglingartima stýrimannaskólanem- enda og sérstök lög um Velstjóraskóla íslands. Litlar breytingar urðu á námsefni og tilhögun stýri- mannaskólans þar til 1936, að ný lög voru samþykkt. Árin 1924 og 1926 voru námskröfur þó auknar lítils háttar. Árin 1942 og 1945 voru gerðar smábreytingar á lögunum frá 1936, vegna aukins námsefnis. Stýri- mannaskóiinn er nú í 3 deildum. Veita þær þessi réttindi hver um sig: Fiskimannapróf (2 ár), far- mannapróf (3 ár) og skipstjórapróf á varðskipum ríkisins (4 ár). Til upptöku í skólann þarf tveggja til þriggja ára sjómennsku. Árlega eru haldin fjögurra mánaða námskeið í sigl- ingafræði til skiptis i 4 kaupstöðum utan lteykjavík- ur. Veitir það sömu réttindi og' minna fiskimanna- próf. Markús F. Bjarnason varð fyrsti skólastjóri stýri- mannaskólans (1891), en er lxann lézt, árið 1900, tók Páll Halldórsson við stjórn skólans og stýrði honum lil 1937, er Friðrik Ólafsson skipherra tók við hon- nm. Vélstjóraskólinn var stofnaður sandcv. lögum frá 1915, eins og þegar hefnr verið greint frá. 1920 var bætt við námi í mótorvélfræði. Árið 1929 var flutt frumvarp samkvæmt ósk Vélstjórafélags íslands og Iðnaðarmannafélagsins urn stofnun rafmagnsdeildar (2 ár) við skólann, en það varð eigi að lögum fyrr en 1930. Árið 1936 voru samþyklct lög’um kennslu í vél- fræði. Voru þar sameinuð lögin, er að framan grein- ir (frá 1915, 1920 og 1930), lagfærð og endurbætt í samræmi við kröfur tímans. Samkvæmt lögum þess- um starfar Vélskúli i Reykjcwík í 3 deildum: Minni vélstjóradeild (1 ár), meiri vélstjóradeild (2 ár) og (97) 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.