Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 73
enn á kaupafólki í sveitum. Var vikiikaup kaupa- manna víðast hvar 275—350 kr., en kaupakvenna 150—200 kr. Allmargir Færeyingar unnu hjá bænd- um í kaupavinnu og sumir árlangt. Mjög mikið kvað að vinnudeilum, einkuin síðari hluta ársins. í ágústbyrjun hófst verkfall iðnverka- fólks í Rvík og stóð i tvo mánuði. Starfsfólk olíufé- laganna í Rvík átti í verkfalli um líkt ieyti. í sept- emberbyrjun hófst verkfall járniðnaðarmanna í Rvík og stóð í tvo mánuði. Um likt leyti' stóð verkfall skipasmiða, bjikksmiða og starfsfólks á klæðskera- vinnustofum. í októberbyrjun hófst verkfall prentara og bókbindara og stóð fram í nóvember. Komu engin biöð út þann tíma. Ymis önnur verkföll voru á árinu. Greinin um íþróttir er rituð af Þorsteini Einarssyni íþróttafulltrúa. , Olafnr Hansson. Skólamál á íslandi 1874—1944. Litið um öxl. Enda þótt eitthvað kunni að hafa verið til af læs- um og skrifandi mönnum hér á landi í fornöld, þá er það vart fyrr en með kristnitökunni árið 1000, að veruleg þörf fer að verða á mönnum, sem kunna að iesa. Voru það einkum prestarnir, sem á þeirri kunnáttu þurftu þá að halda. Kom brátt í ljós, að erfitt var að veita prestsefnum nauðsynlega undir- búningsmenntun, nema stofnaðir yrðu skólar til þess að annast hana. Fyrsta reglulega skólann hér á landi stofnaði ísieifur Gissurarson biskup árið 1056 i Skálholti. Jón Ogmundsson, biskup að Hói- um, stofnaði þar hliðstæðan skóla árið 1107. Þessir skóiar bjug'gu menn fyrst og fremst undir preststörf. (71)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.