Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 75
og prestar hafi haldið uppi skólum í kaþólskum sið, þá var það engin skylda. Hagur skólanna fór því mjög eftir því, hve þessir aðilar voru vinveittir skólafræðslu, og hversu rnikið þeir vildu til hennar leggja. Eftir siðaskiptin urðu þeir, sem efla vildu skólahald, að snúa máli sínu að mestu til konungs. Árið 1552 ákvað konungur að stofna latínuskóla að Hólum og í Skálholti, og skyldu þeir kostaðir af fé biskupsstólanna. Kennarar skyldu vera 2 við hvorn skóla, auk skólameistara. Aðalnámsgreinar voru latína og guðfræði. Um 1600 var bætt við grísku og nokkru siðar reikningi. í fyrstu var hörgull á hæfum kennurum hérlendum, svo að fá varð danska kennara. Sýnir það dálítið, hversu ástatt var um menntastéttina um siðaskiptin. Latínuskólastúdentar gátu orðið prestar, en þó fóru allmargir þeirra utan, langflestir i Hafnarhá- skóla, því að þar fengu þeir námsstyrk (Garðstyrk). Flestir lásu guðfræði, einstaka læknisfræði — þótt ekkert læknisembætti væri stofnað fyrr en 1760 ■—, enn aðrir stjörnufræði og náttúrufræði, og eftir 1736 lásu margir lög, en lögfræðipróf var þá gert að skilyrði, ef menn vildu öðlast sýslumannsembætti, ])ótt ekki væri ætíð um þetta liirt. Fremur lítið orð mun hafa farið af alþýðumennt- uninni um þessar mundir. En er Guðbrandur Þor- láksson hóf bókaútgáfu sína (1575), breytti mjög til batnaðar. Aðallega voru prentaðar guðsorðabækur, m. a. fræði Lúthers, sem þeir áttu að kunna, er gengu til altaris. Árið 1635 var gefin út tilskipun um húsvitjanir presta. Prestar og djáknar áttu að leiðheina fólki, eftir því sem við varð komið, en heimilin áttu sjálf að annast kennsluna. Engin veruleg hreyting verður á fræðslu- og skóla- málum Iandsins fyrr en taust fyrir miðja 18. öld. (73) i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.