Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1986, Síða 70
MYRKVAR JUPITERSTUNGLA 1986
Taflan hér að neðan sýnir hvenær tunglin Jó (I), Evrópa (II),
Ganýmedes (III) og Kallistó (IV) myrkvast í skugga Júpíters. Aðeins
eru taldir þeir myrkvar sem verða þegar dimmt er í Reykjavík og
Júpíter yfir sjónbaug. Tunglin hverfa (h) eða birtast (b) austan megin
við Júpíter fram til 18. febrúar, síðan vestan megin til 10. september,
en svo aftur austan megin til ársloka. Athuga ber, að tunglin eru
nokkrar mínútur að ganga inn í skuggann eða út úr honum, en tímarnir
í töflunni miðast viö að þau séu komin hálfa leið.
Dags. Kl. Dags. Kl. Dags. Kl. Dags. Kl.
19.1. 18 51 II b 8.9. 21 27 III h 17.10. 00 00 I b 17.11. 21 13 II b
22.1. 18 01 I b 11.9. 05 21 II h 21.10. 21 37 III h 24.11. 22 34 I b
28.7. 00 48 III b 14.9. 21 28 II b 22.10. 00 55 III b 24.11. 23 52 II b
31.7. 00 45 I h 15.9. 03 24 I b 23.10. 23 57 II b 26.11. 17 49 III h
3.8. 02 58 II h 16.9. 04 50 III b 24.10. 01 55 I b 26.11. 21 03 III b
4.8. 01 22 III h 16.9. 21 52 I b 25.10. 20 24 I b 2.12. 00 29 I b
7.8. 02 39 I h 22.9. 00 05 II b 29.10. 01 39 III h 3.12. 18 58 I b
15.8. 23 02 I h 22.9. 05 18 I b 31.10. 00 14 IV h 3.12. 21 51 III h
23.8. 00 56 I h 23.9. 23 47 I b 31.10. 02 36 II b 10.12. 20 53 I b
24.8. 22 59 IV h 29.9. 02 43 II b 1.11. 22 19 I b 12.12. 18 29 II b
25.8. 02 22 IV b 1.10. 01 42 I b 9.11. 00 15 I b 17.12. 22 49 I b
28.8. 00 06 II h 2.10. 20 10 I b 10.11. 18 34 II b 19.12. 21 07 II b
30.8. 02 50 I h 8.10. 03 37 I b 10.11. 18 43 I b 26.12. 19 13 I b
4.9. 02 43 II h 9.10. 22 05 I b 16.11. 18 35 IV h
6.9. 04 45 I h 14.10. 20 55 III b 16.11. 20 58 IV b
7.9. 23 14 I h 16.10. 21 18 II b 17.11. 20 39 I b
STJÖRNUKOR'I' OG STJÖRNUTÍMI
Á stjörnukortum er staða hverrar stjörnu sýnd í stjörnubreidd, sem
reiknast í gráðum frá miðbaug himins til norðurs ( + ) eða suðurs (-),
og stjörnulengd, sem venjulega er talin í stundum og mínútum rangsæl-
is frá 0' upp í 24' frá tilteknum baug. Þegar stjarna sem hefur stjörnu-
lengdina 5' er í hásuðri á einhverjum stað, er sagt að stjörnutími
staðarins sé 5 stundir. Ef gangur klukku er stilltur þannig að hún sýni
stjörnutíma, flýtir hún sér um tæpar 4 mínútur á dag miðað við venju-
lega klukku, en sýnir ávallt hvaða stjörnur eru í hágöngu.
Dœmi: Hver er stjörnutíminn í Reykjavík 10. febrúar kl. 22? Á bls.
72 sést að stjörnutíminn kl. 00 þennan dag er 1' 51m. 22 stundum síðar
verður hann þá 7' 51m+22‘=29t 51m=5' 51m (24 stundir dragast frá, ef
útkoman fer yfir 24) að viðbættum 4 mínútum vegna þess að stjörnu-
klukkan flýtir sér um 1 mín. á hverjum 6 klst. Útkoman er því 5‘ 55m.
Stjörnukortið sýnir að stjarnan Betelgás í stjörnumerkinu Óríon hefur
u. þ. b. þessa stjörnulengd og er því í suðri í Reykjavík á þessari
stundu. (Um stjörnutíma utan Reykjavíkur sjá bls. 58—59.)
(68)