Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1986, Page 108
15. janúar: Einar G. Pétursson sem deildarstjóri í þjóð-
deild Landsbókasafns íslands. — f janúar var Björn Björns-
son skipaður póstmeistari í Reykjavík.
1. febrúar: Soffía Magnúsdóttir sem deildarstjóri í
heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu.
15. marz: Þórarinn E. Sveinsson sem yfirlæknir í krabba-
meinslækningum við Landspítalann, Gunnar Aðalsteinsson
og Valgarður Sigurðsson sem fulltrúar við embætti bæjar-
fógetans í Hafnarfirði.
20. marz: Sólrún B. Jensdóttir og Örlygur Geirsson sem
skrifstofustjórar í menntamálaráðuneytinu.
1. apríl: Þorsteinn Sigfússon sem forstöðumaður Gunn-
arsholtshælis.
1. maí: Kjartan S. Júlíusson og Stefán P. Þórarinsson
sem deildarstjórar í sjávarútvegsráðuneyti, Gylfi Kristins-
son sem deildarstjóri í félagsmálaráðuneyti, Gunnlaugur
Claessen sem ríkislögmaður.
25. maí: Guðmundur Kristjánsson sem forstjóri Ríkis-
prentsmiðjunnar Gutenberg.
1. júní: Ludvig Guðmundsson sem heilsugæzlulæknir á
Seltjarnarnesi, Magnús R. Jónasson sem heilsugæzluiæknir
í Fossvogi, Lýður Björnsson sem dósent í sagnfræði við
KHÍ, Torben Friðriksson sem ríkisbókari.
1. júlí: Ólafur Steinar Valdimarsson sem ráðuneytisstjóri
í samgönguráðuneyti og Halldór S. Kristjánsson sem skrif-
stofustjóri í sama ráðuneyti, Sigurður M. Magnússon sem
forstöðumaður geislavarna Hollustuverndar ríkisins, Leifur
A. Símonarson sem dósent í steingervingafræði í jarðfræði-
skor verkfræði- og raunvísindadeildar HÍ, Baldur Sigfússon
sem dósent í geislalæknisfræði við læknadeild HÍ og Har-
aldur Briem sem dósent í lyflæknisfræði við sömu deild,
Gunnsteinn Stefánsson sem heilsugæzlulæknir á Egilsstöð-
um, Jóhann Tómasson sem heilsugæzlulæknir á Reykja-
lundi í Mosfellssveit, Jósep Örn Blöndal sem heilsugæzlu-
læknir á Patreksfirði, Gylfi Haraldsson sem heilsugæzlu-
læknir í Laugarási. - Frá sama degi var eftirtöldum mönn-
um veitt lyfsöluleyfi: Ásbjörn Ólafur Sveinsson á Isafirði,
(106)